Svona sér Ómar sátt um flugvöll Kristján Már Unnarsson skrifar 16. nóvember 2013 18:58 Ómar: Best að tvær flugbrautir liggi sem næst í kross. Mynd/Bjarni. Flugma ð urinn sem lent hefur oftar á Reykjav í kurflugvelli en flestir a ð rir, Ó mar Ragnarsson, segir f á r á nlegt a ð einn besti m ö guleikinn til m á lami ð lunar ver ð i strax ú tiloka ð ur. Hann tekur reyndar fram að helst kysi hann að hafa völlinn áfram með þremur brautum. Í meðfylgjandi frétt á Stöð 2 lýsti hann því hvernig hann teldi skást að hafa tveggja brauta völl. „Mér finnst það alveg fáránlegt þegar menn ætla að fara að setjast niður og finna framtíðarlausn þá frysti þeir ekki ástandið fyrst og skoði hvaða möguleikar eru fyrir hendi,” segir Ómar. Hann segir afleitt að leggja af minnstu brautina, og skilja völlinn eftir án brautar með hagstæðri legu gagnvart hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. Ómar, sem flogið hefur í 47 ár, gæti verið sá núlifandi flugmanna sem oftast hefur lent á Reykjavíkurflugvelli. Við hittum hann í Skerjafirði við enda litlu flugbrautarinnar, sem borgarstjóri og innanríkisráðherra hafa samið um að lokað verði fyrir áramót og svæðið tekið undir íbúðabyggð. Hugmynd sem Ómar telur best sameina þau sjónarmið að fá sem mest landrými undir íbúðabyggð en halda samt notagildi vallarins felur í sér að hafa tvær brautir sem liggi sem næst því að vera kross. Grafísk mynd af breyttum Reykjavíkurflugvelli, sem að mati Ómars gefur færi á miklu landrými undir íbúðabyggð án þess að skerða notagildi vallarins. Aðalatriðið segir hann að lengja austur-vesturbrautina út í Skerjafjörð svo að hún verði aðalflugbrautin. Núverandi norður-suðurbraut víki fyrir minni norður-suðurbraut og með nýrri legu sem gæfi færi á nýjum íbúðahverfum á austurhluta flugvallarsvæðisins, bæði vestan við Valssvæðið á Hlíðarenda og á svæðinu við skýli Landhelgisgæslunnar. Ómar segir að ef austur-vestur brautin yrði nógu löng yrði ný og minni norður-suðurbraut með breyttri legu aldrei notuð nema í svo miklu hvassviðri að flugvélar kæmu hægt að og færu himinbratt upp. Allt flug yfir Kvosinni og Kársnesi myndi hverfa. Tengdar fréttir Kemur ekki til greina að loka neyðarbraut suðvesturlands Áform um að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar mæta harðri andstöðu. Friðrik Pálsson, sem fór fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings vellinum, segir ekki koma til greina að suðvesturhorn landsins verði skilið eftir án neyðarflugbrautar í hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. 13. nóvember 2013 19:24 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Flugma ð urinn sem lent hefur oftar á Reykjav í kurflugvelli en flestir a ð rir, Ó mar Ragnarsson, segir f á r á nlegt a ð einn besti m ö guleikinn til m á lami ð lunar ver ð i strax ú tiloka ð ur. Hann tekur reyndar fram að helst kysi hann að hafa völlinn áfram með þremur brautum. Í meðfylgjandi frétt á Stöð 2 lýsti hann því hvernig hann teldi skást að hafa tveggja brauta völl. „Mér finnst það alveg fáránlegt þegar menn ætla að fara að setjast niður og finna framtíðarlausn þá frysti þeir ekki ástandið fyrst og skoði hvaða möguleikar eru fyrir hendi,” segir Ómar. Hann segir afleitt að leggja af minnstu brautina, og skilja völlinn eftir án brautar með hagstæðri legu gagnvart hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. Ómar, sem flogið hefur í 47 ár, gæti verið sá núlifandi flugmanna sem oftast hefur lent á Reykjavíkurflugvelli. Við hittum hann í Skerjafirði við enda litlu flugbrautarinnar, sem borgarstjóri og innanríkisráðherra hafa samið um að lokað verði fyrir áramót og svæðið tekið undir íbúðabyggð. Hugmynd sem Ómar telur best sameina þau sjónarmið að fá sem mest landrými undir íbúðabyggð en halda samt notagildi vallarins felur í sér að hafa tvær brautir sem liggi sem næst því að vera kross. Grafísk mynd af breyttum Reykjavíkurflugvelli, sem að mati Ómars gefur færi á miklu landrými undir íbúðabyggð án þess að skerða notagildi vallarins. Aðalatriðið segir hann að lengja austur-vesturbrautina út í Skerjafjörð svo að hún verði aðalflugbrautin. Núverandi norður-suðurbraut víki fyrir minni norður-suðurbraut og með nýrri legu sem gæfi færi á nýjum íbúðahverfum á austurhluta flugvallarsvæðisins, bæði vestan við Valssvæðið á Hlíðarenda og á svæðinu við skýli Landhelgisgæslunnar. Ómar segir að ef austur-vestur brautin yrði nógu löng yrði ný og minni norður-suðurbraut með breyttri legu aldrei notuð nema í svo miklu hvassviðri að flugvélar kæmu hægt að og færu himinbratt upp. Allt flug yfir Kvosinni og Kársnesi myndi hverfa.
Tengdar fréttir Kemur ekki til greina að loka neyðarbraut suðvesturlands Áform um að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar mæta harðri andstöðu. Friðrik Pálsson, sem fór fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings vellinum, segir ekki koma til greina að suðvesturhorn landsins verði skilið eftir án neyðarflugbrautar í hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. 13. nóvember 2013 19:24 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Kemur ekki til greina að loka neyðarbraut suðvesturlands Áform um að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar mæta harðri andstöðu. Friðrik Pálsson, sem fór fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings vellinum, segir ekki koma til greina að suðvesturhorn landsins verði skilið eftir án neyðarflugbrautar í hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. 13. nóvember 2013 19:24