Svona sér Ómar sátt um flugvöll Kristján Már Unnarsson skrifar 16. nóvember 2013 18:58 Ómar: Best að tvær flugbrautir liggi sem næst í kross. Mynd/Bjarni. Flugma ð urinn sem lent hefur oftar á Reykjav í kurflugvelli en flestir a ð rir, Ó mar Ragnarsson, segir f á r á nlegt a ð einn besti m ö guleikinn til m á lami ð lunar ver ð i strax ú tiloka ð ur. Hann tekur reyndar fram að helst kysi hann að hafa völlinn áfram með þremur brautum. Í meðfylgjandi frétt á Stöð 2 lýsti hann því hvernig hann teldi skást að hafa tveggja brauta völl. „Mér finnst það alveg fáránlegt þegar menn ætla að fara að setjast niður og finna framtíðarlausn þá frysti þeir ekki ástandið fyrst og skoði hvaða möguleikar eru fyrir hendi,” segir Ómar. Hann segir afleitt að leggja af minnstu brautina, og skilja völlinn eftir án brautar með hagstæðri legu gagnvart hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. Ómar, sem flogið hefur í 47 ár, gæti verið sá núlifandi flugmanna sem oftast hefur lent á Reykjavíkurflugvelli. Við hittum hann í Skerjafirði við enda litlu flugbrautarinnar, sem borgarstjóri og innanríkisráðherra hafa samið um að lokað verði fyrir áramót og svæðið tekið undir íbúðabyggð. Hugmynd sem Ómar telur best sameina þau sjónarmið að fá sem mest landrými undir íbúðabyggð en halda samt notagildi vallarins felur í sér að hafa tvær brautir sem liggi sem næst því að vera kross. Grafísk mynd af breyttum Reykjavíkurflugvelli, sem að mati Ómars gefur færi á miklu landrými undir íbúðabyggð án þess að skerða notagildi vallarins. Aðalatriðið segir hann að lengja austur-vesturbrautina út í Skerjafjörð svo að hún verði aðalflugbrautin. Núverandi norður-suðurbraut víki fyrir minni norður-suðurbraut og með nýrri legu sem gæfi færi á nýjum íbúðahverfum á austurhluta flugvallarsvæðisins, bæði vestan við Valssvæðið á Hlíðarenda og á svæðinu við skýli Landhelgisgæslunnar. Ómar segir að ef austur-vestur brautin yrði nógu löng yrði ný og minni norður-suðurbraut með breyttri legu aldrei notuð nema í svo miklu hvassviðri að flugvélar kæmu hægt að og færu himinbratt upp. Allt flug yfir Kvosinni og Kársnesi myndi hverfa. Tengdar fréttir Kemur ekki til greina að loka neyðarbraut suðvesturlands Áform um að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar mæta harðri andstöðu. Friðrik Pálsson, sem fór fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings vellinum, segir ekki koma til greina að suðvesturhorn landsins verði skilið eftir án neyðarflugbrautar í hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. 13. nóvember 2013 19:24 Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Fleiri fréttir Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Sjá meira
Flugma ð urinn sem lent hefur oftar á Reykjav í kurflugvelli en flestir a ð rir, Ó mar Ragnarsson, segir f á r á nlegt a ð einn besti m ö guleikinn til m á lami ð lunar ver ð i strax ú tiloka ð ur. Hann tekur reyndar fram að helst kysi hann að hafa völlinn áfram með þremur brautum. Í meðfylgjandi frétt á Stöð 2 lýsti hann því hvernig hann teldi skást að hafa tveggja brauta völl. „Mér finnst það alveg fáránlegt þegar menn ætla að fara að setjast niður og finna framtíðarlausn þá frysti þeir ekki ástandið fyrst og skoði hvaða möguleikar eru fyrir hendi,” segir Ómar. Hann segir afleitt að leggja af minnstu brautina, og skilja völlinn eftir án brautar með hagstæðri legu gagnvart hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. Ómar, sem flogið hefur í 47 ár, gæti verið sá núlifandi flugmanna sem oftast hefur lent á Reykjavíkurflugvelli. Við hittum hann í Skerjafirði við enda litlu flugbrautarinnar, sem borgarstjóri og innanríkisráðherra hafa samið um að lokað verði fyrir áramót og svæðið tekið undir íbúðabyggð. Hugmynd sem Ómar telur best sameina þau sjónarmið að fá sem mest landrými undir íbúðabyggð en halda samt notagildi vallarins felur í sér að hafa tvær brautir sem liggi sem næst því að vera kross. Grafísk mynd af breyttum Reykjavíkurflugvelli, sem að mati Ómars gefur færi á miklu landrými undir íbúðabyggð án þess að skerða notagildi vallarins. Aðalatriðið segir hann að lengja austur-vesturbrautina út í Skerjafjörð svo að hún verði aðalflugbrautin. Núverandi norður-suðurbraut víki fyrir minni norður-suðurbraut og með nýrri legu sem gæfi færi á nýjum íbúðahverfum á austurhluta flugvallarsvæðisins, bæði vestan við Valssvæðið á Hlíðarenda og á svæðinu við skýli Landhelgisgæslunnar. Ómar segir að ef austur-vestur brautin yrði nógu löng yrði ný og minni norður-suðurbraut með breyttri legu aldrei notuð nema í svo miklu hvassviðri að flugvélar kæmu hægt að og færu himinbratt upp. Allt flug yfir Kvosinni og Kársnesi myndi hverfa.
Tengdar fréttir Kemur ekki til greina að loka neyðarbraut suðvesturlands Áform um að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar mæta harðri andstöðu. Friðrik Pálsson, sem fór fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings vellinum, segir ekki koma til greina að suðvesturhorn landsins verði skilið eftir án neyðarflugbrautar í hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. 13. nóvember 2013 19:24 Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Fleiri fréttir Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Sjá meira
Kemur ekki til greina að loka neyðarbraut suðvesturlands Áform um að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar mæta harðri andstöðu. Friðrik Pálsson, sem fór fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings vellinum, segir ekki koma til greina að suðvesturhorn landsins verði skilið eftir án neyðarflugbrautar í hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. 13. nóvember 2013 19:24