70% vilja gjald á náttúruperlur Hjörtur Hjartarson skrifar 3. nóvember 2013 18:50 Tæplega sjötíu prósent landsmanna telja að rétt sé að innheimta gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins. Fleiri konur en karla leggjast gegn því að innheimta gjaldið. Þetta kemur fram í nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Þar var meðal annars spurt; Finnst þér rétt að innheimta gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins. Stuðningurinn við slíka gjaldtöku er nokkuðafgerandi. Rétt tæplega sjötíu prósent aðspurðra sögðu já á meðan um þrjátíu prósent leggjast gegn slíkri gjaldtöku. Ef niðurstöðurnar eru skoðaðar eftir aldri kemur í ljós að fleiri í hópi fimmtíu ára og eldri eru fylgjandi gjaldheimtu á ferðamannastöðum landsins eða um 75 prósent. 65 prósent þeirra á aldrinum 18 til 49 ára eru sama sinnis. Sjálfstæðismenn eru hrifnastir af áætlunum um gjaldtöku en 76 komma þrjú prósent þeirra svöruðu spurningunni játandi. Kjósendur Samfylkingarinnar, Vinstri Grænna, Framsóknarflokksins og Bjartrar framtíðar eru ásvipuðum slóðum en mest er andstaðan á meðal stuðningsmanna Pírata en helmingur þeirra leggst gegn gjaldtöku á ferðamannastöðum. Ráðherra ferðamála, Ragnheiður Elín Árnadóttir hefur lýst því yfir að hún vilji að tekin verðu upp gjaldtaka á helstu ferðamannastaði landsins. Undirbúningur við að koma slíku kerfi á er þegar hafinn og reiknar ráðherra með að henni verði lokið áður ferðamannatímabilið hefst aftur fyrir alvöru næsta sumar. Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Tæplega sjötíu prósent landsmanna telja að rétt sé að innheimta gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins. Fleiri konur en karla leggjast gegn því að innheimta gjaldið. Þetta kemur fram í nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Þar var meðal annars spurt; Finnst þér rétt að innheimta gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins. Stuðningurinn við slíka gjaldtöku er nokkuðafgerandi. Rétt tæplega sjötíu prósent aðspurðra sögðu já á meðan um þrjátíu prósent leggjast gegn slíkri gjaldtöku. Ef niðurstöðurnar eru skoðaðar eftir aldri kemur í ljós að fleiri í hópi fimmtíu ára og eldri eru fylgjandi gjaldheimtu á ferðamannastöðum landsins eða um 75 prósent. 65 prósent þeirra á aldrinum 18 til 49 ára eru sama sinnis. Sjálfstæðismenn eru hrifnastir af áætlunum um gjaldtöku en 76 komma þrjú prósent þeirra svöruðu spurningunni játandi. Kjósendur Samfylkingarinnar, Vinstri Grænna, Framsóknarflokksins og Bjartrar framtíðar eru ásvipuðum slóðum en mest er andstaðan á meðal stuðningsmanna Pírata en helmingur þeirra leggst gegn gjaldtöku á ferðamannastöðum. Ráðherra ferðamála, Ragnheiður Elín Árnadóttir hefur lýst því yfir að hún vilji að tekin verðu upp gjaldtaka á helstu ferðamannastaði landsins. Undirbúningur við að koma slíku kerfi á er þegar hafinn og reiknar ráðherra með að henni verði lokið áður ferðamannatímabilið hefst aftur fyrir alvöru næsta sumar.
Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira