Mótmæla nauðungarvistun gigtveikrar konu á geðdeild Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 26. september 2013 15:00 Karina Hansen var þvinguð til nauðungarvistunar í sjö mánuði. mynd/Helga Valdís Árnadóttir M.E. vefjagigtarsjúklingar, aðstandendur og áhugafólk um mannréttindi á Íslandi mótmæltu fyrir utan danska sendiráðið í hádeginu. Gísli Þráinsson, skipuleggjandi mótmælanna sagði að þau vildu vekja athygli á á nýliðnum og mjög alvarlegum atburðum. „Við erum að mótmæla nauðungarvistun á danskri konu sem er með ME sjúkdóminn. Það eru geðlæknar búnir að meðhöndla konunnar og hafa vistað hana í sjö mánuði gegn vilja hennar sjálfrar og fjölskyldu hennar.,“ segir Gísli. Gísli segir M.E. sjúkdóminn vera gigtarsjúkdóm og hafi verið betur þekktur sem síþreyta síðustu áratugi. Hann segir að sjúkdómurinn mætir miklum misskilningi og fordómum, bæði hér á landi og í Danmörku og að þetta dæmi með Karinu sé mjög öfgafullt dæmi um hvað geti gerst. Þau fara fram á það að konan verði látin laus og meðhöndluð í samræmi við að hún sé með líkamlegan sjúkdóm. „Læknarnir hennar standa í raun í þeirri meiningu að þetta sé hugrænt ástand sem hún nái að framkalla og fjölskyldan sé að kóa með henni. Því hefur hún nú verið lokuð frá fjölskyldu sinni,“ segir hann. „Það er dapurlegt fyrir okkur ME sjúkdóma að horfa upp á þetta, við vitum það betur en allir að þetta er mjög líkamlegt ástanda, þetta er taugasjúkdómur og hefur að mörgu leyti sömu einkenni en M.S. Það er ekkert annað sem þarf að eiga sér stað en að konan fái líkamlega meðhöndlun,“ segir Gísli. Gísli segir að eitt af því sem við ME sjúklingar séu að berjast fyrir sé að fá skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar á M.E., viðurkennda á Íslandi. Danski konsúlinn kom og hitti mótmælendur fyrir utan sendiráðið og tók við yfirlýsingu frá þeim. Hann lofaði að koma skilaboðunum frá þeim til danskra heilbrigðisyfirvalda. Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
M.E. vefjagigtarsjúklingar, aðstandendur og áhugafólk um mannréttindi á Íslandi mótmæltu fyrir utan danska sendiráðið í hádeginu. Gísli Þráinsson, skipuleggjandi mótmælanna sagði að þau vildu vekja athygli á á nýliðnum og mjög alvarlegum atburðum. „Við erum að mótmæla nauðungarvistun á danskri konu sem er með ME sjúkdóminn. Það eru geðlæknar búnir að meðhöndla konunnar og hafa vistað hana í sjö mánuði gegn vilja hennar sjálfrar og fjölskyldu hennar.,“ segir Gísli. Gísli segir M.E. sjúkdóminn vera gigtarsjúkdóm og hafi verið betur þekktur sem síþreyta síðustu áratugi. Hann segir að sjúkdómurinn mætir miklum misskilningi og fordómum, bæði hér á landi og í Danmörku og að þetta dæmi með Karinu sé mjög öfgafullt dæmi um hvað geti gerst. Þau fara fram á það að konan verði látin laus og meðhöndluð í samræmi við að hún sé með líkamlegan sjúkdóm. „Læknarnir hennar standa í raun í þeirri meiningu að þetta sé hugrænt ástand sem hún nái að framkalla og fjölskyldan sé að kóa með henni. Því hefur hún nú verið lokuð frá fjölskyldu sinni,“ segir hann. „Það er dapurlegt fyrir okkur ME sjúkdóma að horfa upp á þetta, við vitum það betur en allir að þetta er mjög líkamlegt ástanda, þetta er taugasjúkdómur og hefur að mörgu leyti sömu einkenni en M.S. Það er ekkert annað sem þarf að eiga sér stað en að konan fái líkamlega meðhöndlun,“ segir Gísli. Gísli segir að eitt af því sem við ME sjúklingar séu að berjast fyrir sé að fá skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar á M.E., viðurkennda á Íslandi. Danski konsúlinn kom og hitti mótmælendur fyrir utan sendiráðið og tók við yfirlýsingu frá þeim. Hann lofaði að koma skilaboðunum frá þeim til danskra heilbrigðisyfirvalda.
Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira