Mótmæla nauðungarvistun gigtveikrar konu á geðdeild Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 26. september 2013 15:00 Karina Hansen var þvinguð til nauðungarvistunar í sjö mánuði. mynd/Helga Valdís Árnadóttir M.E. vefjagigtarsjúklingar, aðstandendur og áhugafólk um mannréttindi á Íslandi mótmæltu fyrir utan danska sendiráðið í hádeginu. Gísli Þráinsson, skipuleggjandi mótmælanna sagði að þau vildu vekja athygli á á nýliðnum og mjög alvarlegum atburðum. „Við erum að mótmæla nauðungarvistun á danskri konu sem er með ME sjúkdóminn. Það eru geðlæknar búnir að meðhöndla konunnar og hafa vistað hana í sjö mánuði gegn vilja hennar sjálfrar og fjölskyldu hennar.,“ segir Gísli. Gísli segir M.E. sjúkdóminn vera gigtarsjúkdóm og hafi verið betur þekktur sem síþreyta síðustu áratugi. Hann segir að sjúkdómurinn mætir miklum misskilningi og fordómum, bæði hér á landi og í Danmörku og að þetta dæmi með Karinu sé mjög öfgafullt dæmi um hvað geti gerst. Þau fara fram á það að konan verði látin laus og meðhöndluð í samræmi við að hún sé með líkamlegan sjúkdóm. „Læknarnir hennar standa í raun í þeirri meiningu að þetta sé hugrænt ástand sem hún nái að framkalla og fjölskyldan sé að kóa með henni. Því hefur hún nú verið lokuð frá fjölskyldu sinni,“ segir hann. „Það er dapurlegt fyrir okkur ME sjúkdóma að horfa upp á þetta, við vitum það betur en allir að þetta er mjög líkamlegt ástanda, þetta er taugasjúkdómur og hefur að mörgu leyti sömu einkenni en M.S. Það er ekkert annað sem þarf að eiga sér stað en að konan fái líkamlega meðhöndlun,“ segir Gísli. Gísli segir að eitt af því sem við ME sjúklingar séu að berjast fyrir sé að fá skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar á M.E., viðurkennda á Íslandi. Danski konsúlinn kom og hitti mótmælendur fyrir utan sendiráðið og tók við yfirlýsingu frá þeim. Hann lofaði að koma skilaboðunum frá þeim til danskra heilbrigðisyfirvalda. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Sjá meira
M.E. vefjagigtarsjúklingar, aðstandendur og áhugafólk um mannréttindi á Íslandi mótmæltu fyrir utan danska sendiráðið í hádeginu. Gísli Þráinsson, skipuleggjandi mótmælanna sagði að þau vildu vekja athygli á á nýliðnum og mjög alvarlegum atburðum. „Við erum að mótmæla nauðungarvistun á danskri konu sem er með ME sjúkdóminn. Það eru geðlæknar búnir að meðhöndla konunnar og hafa vistað hana í sjö mánuði gegn vilja hennar sjálfrar og fjölskyldu hennar.,“ segir Gísli. Gísli segir M.E. sjúkdóminn vera gigtarsjúkdóm og hafi verið betur þekktur sem síþreyta síðustu áratugi. Hann segir að sjúkdómurinn mætir miklum misskilningi og fordómum, bæði hér á landi og í Danmörku og að þetta dæmi með Karinu sé mjög öfgafullt dæmi um hvað geti gerst. Þau fara fram á það að konan verði látin laus og meðhöndluð í samræmi við að hún sé með líkamlegan sjúkdóm. „Læknarnir hennar standa í raun í þeirri meiningu að þetta sé hugrænt ástand sem hún nái að framkalla og fjölskyldan sé að kóa með henni. Því hefur hún nú verið lokuð frá fjölskyldu sinni,“ segir hann. „Það er dapurlegt fyrir okkur ME sjúkdóma að horfa upp á þetta, við vitum það betur en allir að þetta er mjög líkamlegt ástanda, þetta er taugasjúkdómur og hefur að mörgu leyti sömu einkenni en M.S. Það er ekkert annað sem þarf að eiga sér stað en að konan fái líkamlega meðhöndlun,“ segir Gísli. Gísli segir að eitt af því sem við ME sjúklingar séu að berjast fyrir sé að fá skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar á M.E., viðurkennda á Íslandi. Danski konsúlinn kom og hitti mótmælendur fyrir utan sendiráðið og tók við yfirlýsingu frá þeim. Hann lofaði að koma skilaboðunum frá þeim til danskra heilbrigðisyfirvalda.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Sjá meira