Stelpurnar okkar kærðar fyrir dýraníð Jakob Bjarnar skrifar 22. júlí 2013 09:56 Guðbjörg Gunnarsdóttir með Sigurwin heitinn. Mynd/Fésbókin Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur verið kært fyrir dýraníð en gullfiskurinn Sigurwin fékk að kenna á vonbrigðum stúlknanna í Svíþjóð í gær. Málinu er slegið upp í norrænu pressunni en svo virðist sem íslensku landsliðsstúlkurnar hafi gert sér lítið fyrir, eftir tap gegn Svíum í gær, fjögur núll, og sturtað gullfiskinum Sigurwin niður um klósettið. Sigurwin var sérstakt lukkudýr liðsins á mótinu. Svo lítur út sem stúlkurnar hafi látið vonbrigði sín bitna á Sigurwin sem nú svamlar lífs eða liðinn í klóakkerfi Halmstadt í Svíþjóð. Stúlkurnar eru hins vegar á heimleið. Í Svíþjóð er það litið alvarlegum augum að enda líf gullfiska með þessum hætti og flokkast það sem dýraníð. Tengdar fréttir Lukkudýrið Sigurwin er að slá í gegn í Svíþjóð "Það var einn frakkur fótboltakappi frá Vestmannaeyjum sem hét Sigurvin Ólafsson og kallaður Venni,“ sagði Elísa Viðarsdóttir aðspurð um nafnið á lukkudýri kvennalandsliðsins, en hún fékk það hlutverk að passa upp á hann eftir sigurleikinn á móti Hollandi í kvöld. 17. júlí 2013 22:17 Sigurwin fékk dekur í gær Sænsku blaðamennirnir höfðu mikinn áhuga á lukkudýri íslenska kvennalandsliðsins, gullfisknum Sigurwin. 20. júlí 2013 10:00 Stelpurnar: Hann er orðin skærasta stjarnan í hópnum „Þetta er orðin skærasta stjarnan í hópnum,“ segir Elísa Viðarsdóttir um lukkudýrið Sigurwin, í samtali við Óskar Ófeig Jónsson sem staddur er í Halmstad. 20. júlí 2013 21:37 Leynivopn Íslands var einn á íþróttaforsíðu Aftonbladet Það er óhætt að segja að lukku-gullfiskurinn Sigurwin hafi stolið fyrirsögnunum í Aftonbladet í morgun en Ísland og Svíþjóð mætast á morgun í átta liða úrslitum EM kvenna í fótbolta. Forsíðan á sportsíðum Aftonbladet í morgun var einföld og táknræn. 20. júlí 2013 13:44 Sara Björk: Hann Sigurwin er nagli eins og við Sara Björk Gunnarsdóttir kom með þá hugmynd að setja Sigurwin, lukku-gullfisk íslenska kvennalandsliðsins, á grasið fyrir leik Íslands og Hollands á Myresjöhus Arena í Växjö á miðvikudaginn. Áhrifin leyndu sér ekki, frábær fyrri hálfleikur og glæsilegur sigur á Hollandi, sigur sem kom íslenska liðinu áfram í átta liða úrslit keppninnar. 20. júlí 2013 17:00 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur verið kært fyrir dýraníð en gullfiskurinn Sigurwin fékk að kenna á vonbrigðum stúlknanna í Svíþjóð í gær. Málinu er slegið upp í norrænu pressunni en svo virðist sem íslensku landsliðsstúlkurnar hafi gert sér lítið fyrir, eftir tap gegn Svíum í gær, fjögur núll, og sturtað gullfiskinum Sigurwin niður um klósettið. Sigurwin var sérstakt lukkudýr liðsins á mótinu. Svo lítur út sem stúlkurnar hafi látið vonbrigði sín bitna á Sigurwin sem nú svamlar lífs eða liðinn í klóakkerfi Halmstadt í Svíþjóð. Stúlkurnar eru hins vegar á heimleið. Í Svíþjóð er það litið alvarlegum augum að enda líf gullfiska með þessum hætti og flokkast það sem dýraníð.
Tengdar fréttir Lukkudýrið Sigurwin er að slá í gegn í Svíþjóð "Það var einn frakkur fótboltakappi frá Vestmannaeyjum sem hét Sigurvin Ólafsson og kallaður Venni,“ sagði Elísa Viðarsdóttir aðspurð um nafnið á lukkudýri kvennalandsliðsins, en hún fékk það hlutverk að passa upp á hann eftir sigurleikinn á móti Hollandi í kvöld. 17. júlí 2013 22:17 Sigurwin fékk dekur í gær Sænsku blaðamennirnir höfðu mikinn áhuga á lukkudýri íslenska kvennalandsliðsins, gullfisknum Sigurwin. 20. júlí 2013 10:00 Stelpurnar: Hann er orðin skærasta stjarnan í hópnum „Þetta er orðin skærasta stjarnan í hópnum,“ segir Elísa Viðarsdóttir um lukkudýrið Sigurwin, í samtali við Óskar Ófeig Jónsson sem staddur er í Halmstad. 20. júlí 2013 21:37 Leynivopn Íslands var einn á íþróttaforsíðu Aftonbladet Það er óhætt að segja að lukku-gullfiskurinn Sigurwin hafi stolið fyrirsögnunum í Aftonbladet í morgun en Ísland og Svíþjóð mætast á morgun í átta liða úrslitum EM kvenna í fótbolta. Forsíðan á sportsíðum Aftonbladet í morgun var einföld og táknræn. 20. júlí 2013 13:44 Sara Björk: Hann Sigurwin er nagli eins og við Sara Björk Gunnarsdóttir kom með þá hugmynd að setja Sigurwin, lukku-gullfisk íslenska kvennalandsliðsins, á grasið fyrir leik Íslands og Hollands á Myresjöhus Arena í Växjö á miðvikudaginn. Áhrifin leyndu sér ekki, frábær fyrri hálfleikur og glæsilegur sigur á Hollandi, sigur sem kom íslenska liðinu áfram í átta liða úrslit keppninnar. 20. júlí 2013 17:00 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Sjá meira
Lukkudýrið Sigurwin er að slá í gegn í Svíþjóð "Það var einn frakkur fótboltakappi frá Vestmannaeyjum sem hét Sigurvin Ólafsson og kallaður Venni,“ sagði Elísa Viðarsdóttir aðspurð um nafnið á lukkudýri kvennalandsliðsins, en hún fékk það hlutverk að passa upp á hann eftir sigurleikinn á móti Hollandi í kvöld. 17. júlí 2013 22:17
Sigurwin fékk dekur í gær Sænsku blaðamennirnir höfðu mikinn áhuga á lukkudýri íslenska kvennalandsliðsins, gullfisknum Sigurwin. 20. júlí 2013 10:00
Stelpurnar: Hann er orðin skærasta stjarnan í hópnum „Þetta er orðin skærasta stjarnan í hópnum,“ segir Elísa Viðarsdóttir um lukkudýrið Sigurwin, í samtali við Óskar Ófeig Jónsson sem staddur er í Halmstad. 20. júlí 2013 21:37
Leynivopn Íslands var einn á íþróttaforsíðu Aftonbladet Það er óhætt að segja að lukku-gullfiskurinn Sigurwin hafi stolið fyrirsögnunum í Aftonbladet í morgun en Ísland og Svíþjóð mætast á morgun í átta liða úrslitum EM kvenna í fótbolta. Forsíðan á sportsíðum Aftonbladet í morgun var einföld og táknræn. 20. júlí 2013 13:44
Sara Björk: Hann Sigurwin er nagli eins og við Sara Björk Gunnarsdóttir kom með þá hugmynd að setja Sigurwin, lukku-gullfisk íslenska kvennalandsliðsins, á grasið fyrir leik Íslands og Hollands á Myresjöhus Arena í Växjö á miðvikudaginn. Áhrifin leyndu sér ekki, frábær fyrri hálfleikur og glæsilegur sigur á Hollandi, sigur sem kom íslenska liðinu áfram í átta liða úrslit keppninnar. 20. júlí 2013 17:00