Nágranni hringdi á sjúkrabíl Erla Hlynsdóttir skrifar 22. mars 2013 18:38 Faðir, sem grunaður er um að hafa orðið valdur að dauða fimm mánaða gamallar dóttur sinnar, neitar sök. Nágranni mannsins hringdi á sjúkrabíl. Faðirinn, karlmaður á þrítugsaldri, var á sunnudag úrskurðaður í níu daga gæsluvarðhald. Bráðabirgðaniðurstaða réttarlæknisfræðilegrar rannsóknar bendir til að dánarorsök hafi verið blæðingar í heila, sem mögulega er rakin til barnahristings, eða shaken baby syndrome. Faðirinn er sambýlismaður móður stúlkunnar. Hann var einn heima með dóttur sinni og leitaði til nágranna síns þegar hann sá að eitthvað mikið var að henni. Nágranninn hringdi þá á sjúkrabíl en stúlkan lést á Landspítalanum nokkrum klukkustundum síðar. Lögreglan segir rannsóknina í raun á frumstigi en vikur, eða jafnvel mánuðir eru þar til niðurstöður koma úr krufningu á stúlkunni. Faðirinn hefur fengið viðtal við sálfræðing en er ekki talinn í sjálfsvígshættu. Einn dómur í viðlíka máli hefur falið á Íslandi, þegar dagfaðir var dæmdur í 18 mánaða fangelsi í Hæstaréttir fyrir að hafa banað 9 mánaða gömulu barni árið 2003. Hann hefur síðan krafist þess að málið verði endurupptekið, og vísar í álit erlendra sérfræðinga og nýjar rannsóknir þar sem efast er um tilvist shaken baby syndrome. Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira
Faðir, sem grunaður er um að hafa orðið valdur að dauða fimm mánaða gamallar dóttur sinnar, neitar sök. Nágranni mannsins hringdi á sjúkrabíl. Faðirinn, karlmaður á þrítugsaldri, var á sunnudag úrskurðaður í níu daga gæsluvarðhald. Bráðabirgðaniðurstaða réttarlæknisfræðilegrar rannsóknar bendir til að dánarorsök hafi verið blæðingar í heila, sem mögulega er rakin til barnahristings, eða shaken baby syndrome. Faðirinn er sambýlismaður móður stúlkunnar. Hann var einn heima með dóttur sinni og leitaði til nágranna síns þegar hann sá að eitthvað mikið var að henni. Nágranninn hringdi þá á sjúkrabíl en stúlkan lést á Landspítalanum nokkrum klukkustundum síðar. Lögreglan segir rannsóknina í raun á frumstigi en vikur, eða jafnvel mánuðir eru þar til niðurstöður koma úr krufningu á stúlkunni. Faðirinn hefur fengið viðtal við sálfræðing en er ekki talinn í sjálfsvígshættu. Einn dómur í viðlíka máli hefur falið á Íslandi, þegar dagfaðir var dæmdur í 18 mánaða fangelsi í Hæstaréttir fyrir að hafa banað 9 mánaða gömulu barni árið 2003. Hann hefur síðan krafist þess að málið verði endurupptekið, og vísar í álit erlendra sérfræðinga og nýjar rannsóknir þar sem efast er um tilvist shaken baby syndrome.
Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira