Ein umferð undir augun og þú ert klár í hvað sem er Ellý Ármanns skrifar 25. febrúar 2013 11:30 Hulda Bjarnadóttir framkvæmdarstjóri FKA og útvarpskona á Bylgjunni upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún kýs að nota.La Mer dag- og næturkrem "Dag- og næturkremið mitt er frá La Mer . Þar sem ég er með mjög þurra húð hef ég verið að prófa mig áfram. Ég verð að segja að þau eru alveg hreint meiriháttar. Ekki alveg gefins en þau eru notadrjúg og það er alltaf smá me-time þegar ég skelli því á hreina húðina og finn hvernig húðin tekur við sér."GOSH BB kremið "GOSH BB kremið er að koma sterkt inn þannig að nú er ég að skipta út gamla meikinu mínu frá Lancome. Þessi BB krem eru greinilega að svona „all in one" og ég er voða hrifin af svoleiðis einfaldleika og einhverju sem ég er fljót að skella á mig."Terracotta sólarpúðrið frá Guirlain "Ég er sátt út í daginn með gott dagkrem, meik og maskara. En annars nota ég Dior augnskugga „kit" og svo á ég ágætis bursta til að smyrja fegurðina á. Mér finnst MAC augnblýantarnir mjög mjúkir og góðir og fjárfesti yfirleitt í slíkum. Maskarinnn er Hypnose Lancome og svo er Terracotta sólarpúðrið frá Guirlain notað á tyllidögum."Clinique – All about Eyes Serum "Mágkona mín, sem er held ég háð Clinique vörunum, gaf mér einu sinni svona Clinique – All about Eyes Serum „Roll-on" og sagði þetta alveg brjálæðislega gott. Það reyndist svo sannarlega rétt og þetta er pínu uppáhalds hjá mér því ef maður er þreyttur eða hálf slenaður þá er ein umferð af þessu undir augun og voila - þú ert klár í hvað sem er."GOSH – Volume Lip shine gloss "Ég er meira með glossa en varaliti en þeir eru misgóðir og duga misvel á manni. Núna er ég að nota GOSH – Volume Lip shine og mér finnst þeir gefa góðan raka og fínan gljáa. Þar sem ég er alltaf með þá út um allt og alltaf að gleyma þeim í jakkavösum eða á skrifborðinu þá keypti ég bara alla litina og einn gloss fór í hverja tösku. Þannig næ ég nánast alltaf að hafa gloss við höndina. Svo ef ég vil gloss með góðu bragði þá fer ég í Juicy Tubes frá Lancome."Ella night og Burberry Sport "Ég hleyp ekki út nema skella á mig sprautu af Burberry Sport. En svo kvöldin og svona gala þá skelli ég á mig „Ella night" til að fá yfir mig rétta andann. Finnst það svo mikil og góð lykt. Lýsing ilmvatnsins fannst mér æði en hana las ég löngu seinna og skildi þá af hverju ég var svona skotin í henni: „Hugsið djúp rauðar rósir, sætar möndlur og dökkbrúnn feldur„.Hulda Bjarnadóttir. Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Hulda Bjarnadóttir framkvæmdarstjóri FKA og útvarpskona á Bylgjunni upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún kýs að nota.La Mer dag- og næturkrem "Dag- og næturkremið mitt er frá La Mer . Þar sem ég er með mjög þurra húð hef ég verið að prófa mig áfram. Ég verð að segja að þau eru alveg hreint meiriháttar. Ekki alveg gefins en þau eru notadrjúg og það er alltaf smá me-time þegar ég skelli því á hreina húðina og finn hvernig húðin tekur við sér."GOSH BB kremið "GOSH BB kremið er að koma sterkt inn þannig að nú er ég að skipta út gamla meikinu mínu frá Lancome. Þessi BB krem eru greinilega að svona „all in one" og ég er voða hrifin af svoleiðis einfaldleika og einhverju sem ég er fljót að skella á mig."Terracotta sólarpúðrið frá Guirlain "Ég er sátt út í daginn með gott dagkrem, meik og maskara. En annars nota ég Dior augnskugga „kit" og svo á ég ágætis bursta til að smyrja fegurðina á. Mér finnst MAC augnblýantarnir mjög mjúkir og góðir og fjárfesti yfirleitt í slíkum. Maskarinnn er Hypnose Lancome og svo er Terracotta sólarpúðrið frá Guirlain notað á tyllidögum."Clinique – All about Eyes Serum "Mágkona mín, sem er held ég háð Clinique vörunum, gaf mér einu sinni svona Clinique – All about Eyes Serum „Roll-on" og sagði þetta alveg brjálæðislega gott. Það reyndist svo sannarlega rétt og þetta er pínu uppáhalds hjá mér því ef maður er þreyttur eða hálf slenaður þá er ein umferð af þessu undir augun og voila - þú ert klár í hvað sem er."GOSH – Volume Lip shine gloss "Ég er meira með glossa en varaliti en þeir eru misgóðir og duga misvel á manni. Núna er ég að nota GOSH – Volume Lip shine og mér finnst þeir gefa góðan raka og fínan gljáa. Þar sem ég er alltaf með þá út um allt og alltaf að gleyma þeim í jakkavösum eða á skrifborðinu þá keypti ég bara alla litina og einn gloss fór í hverja tösku. Þannig næ ég nánast alltaf að hafa gloss við höndina. Svo ef ég vil gloss með góðu bragði þá fer ég í Juicy Tubes frá Lancome."Ella night og Burberry Sport "Ég hleyp ekki út nema skella á mig sprautu af Burberry Sport. En svo kvöldin og svona gala þá skelli ég á mig „Ella night" til að fá yfir mig rétta andann. Finnst það svo mikil og góð lykt. Lýsing ilmvatnsins fannst mér æði en hana las ég löngu seinna og skildi þá af hverju ég var svona skotin í henni: „Hugsið djúp rauðar rósir, sætar möndlur og dökkbrúnn feldur„.Hulda Bjarnadóttir.
Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira