Eins og fram kom fyrr í vikunni fannst tortryggilegur hlutur í Eldey um síðustu helgi sem er talinn vera sprengja frá stríðsárunum og rannsakar sprengjudeild Landhelgisgæslunnar kannar nú málið.
Eldey er raunar þekkt fyrir margra hluta sakir en síðustu tveir geirfuglarnir voru drepnir þar í júní 1844.
Egill Aðalsteinsson kvikmyndatökumaður á Stöð 2 og ljósmyndari fór í Eldey og smellti nokkrum myndum af.
Eldey skartar sínu fegursta
