Fengu skrúfu í pizzuna Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 4. júní 2013 15:42 Vinkonunum Katrínu Ásmundsdóttur og Vigdísi Hlíf Jóhönnudóttur brá heldur betur í brún þegar þær fundu skrúfu í pizzu sem þær pöntuðu á Saffran. MYND/VIGDÍS „Þetta er hið versta mál og við erum að reyna eftir bestu getu að finna út úr þessu. Okkur þykir þetta alveg ótrúlega leiðinlegt,“ segir Jens Oberdorfer, vaktstjóri í Saffran Glæsbæ, en tvær ungar konur urðu fyrir þeirri leiðinlegu reynslu að finna skrúfu í pizzu þar í gærkvöldi. „Okkur brá heldur betur í brún og misstum matarlystina um leið. Við vorum bara búnar með fjóra bita eða svo þegar ég leit niður og skrúfan kom í ljós,“ segir Katrín Ásmundsdóttir sem fékk skrúfu í pizzuna sína á Saffran. „Þetta var ekki beint girnilegt en ég er alls ekkert fúl eða neitt svoleiðis. Ég er bara fegin að hafa ekki bitið í skrúfuna.“ Þær vinkonur voru þó enn hungraðar eftir ferðina afdrifaríku á Saffran. „Við vorum ennþá svangar eftir þetta svo við skelltum okkur bara á Subway í heimleiðinni.“ Jens segist vera búinn að skanna eldhúsið hátt og lágt til að athuga hvort að einhverstaðar vanti skrúfu sem gæti á einhvern hátt hafa dottið í hráefnið. „Ég hef ekki fundið neitt og bara hreinlega skil þetta ekki.Ég hef unnið hér í fjögur ár og hvorki fyrr né síðar hefur eitthvað þessu líkt komið upp á. Auðvitað á svona lagað ekki að gerast á veitingastöðum.“ Katrín á inni ókeypis máltíð og eftirrétt fyrir tvo næst þegar hún fer á Saffran. Aðspurð segir hún líklegt að hún nýti sér það þrátt fyrir atvikið í gær. Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
„Þetta er hið versta mál og við erum að reyna eftir bestu getu að finna út úr þessu. Okkur þykir þetta alveg ótrúlega leiðinlegt,“ segir Jens Oberdorfer, vaktstjóri í Saffran Glæsbæ, en tvær ungar konur urðu fyrir þeirri leiðinlegu reynslu að finna skrúfu í pizzu þar í gærkvöldi. „Okkur brá heldur betur í brún og misstum matarlystina um leið. Við vorum bara búnar með fjóra bita eða svo þegar ég leit niður og skrúfan kom í ljós,“ segir Katrín Ásmundsdóttir sem fékk skrúfu í pizzuna sína á Saffran. „Þetta var ekki beint girnilegt en ég er alls ekkert fúl eða neitt svoleiðis. Ég er bara fegin að hafa ekki bitið í skrúfuna.“ Þær vinkonur voru þó enn hungraðar eftir ferðina afdrifaríku á Saffran. „Við vorum ennþá svangar eftir þetta svo við skelltum okkur bara á Subway í heimleiðinni.“ Jens segist vera búinn að skanna eldhúsið hátt og lágt til að athuga hvort að einhverstaðar vanti skrúfu sem gæti á einhvern hátt hafa dottið í hráefnið. „Ég hef ekki fundið neitt og bara hreinlega skil þetta ekki.Ég hef unnið hér í fjögur ár og hvorki fyrr né síðar hefur eitthvað þessu líkt komið upp á. Auðvitað á svona lagað ekki að gerast á veitingastöðum.“ Katrín á inni ókeypis máltíð og eftirrétt fyrir tvo næst þegar hún fer á Saffran. Aðspurð segir hún líklegt að hún nýti sér það þrátt fyrir atvikið í gær.
Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira