Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 17. desember 2013 11:18 Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona. Mynd/Af facebook Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir og Halla Vilhjálmsdóttir hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. Vilborg Arna er landsþekkt eftir að hún komst á Suðurpólinn í janúar og nú er hún langt á veg komin með að klífa hæstu fjallstinda hverrar heimsálfu, alls sjö tinda. Ferð Vilborgar hófst á Denali í maí og endar á Everst í maí á næsta ári. Þær stöllur lentu fyrir tilviljun í sama hópi á leiðinni á tind Vinson Massif en með þeim í för er einnig maður Höllu. Halla er Íslendingum þekktust sem leikkona en hún hefur búið í Englandi síðustu ár þar sem hún starfar sem slík. Vilborg sagði á Facebook-síðu sinni í gær að það hefði verið aldeilis skemmtilegt að mæta á leiðangursfund í morgun þar sem hún hitti Höllu. „Girl power og team Iceland á Suðurskautinu!“ segir Vilborg einnig á síðu sinni. Halla hafði einnig sagt á sinni Facebook síðu fyrr í mánuðum að hún hlakkaði mikið til að hitta Vilborgu: „Það er ekki oft sem maður rekst á samlanda sinn utan Íslands, en á Suðurskautinu?! Ja hérna. Ég hlakka til að hitta þessa Vilborgu, við virðumst eiga ótrúlegustu hluti sameiginlega, eins og til dæmis blind date með hvor annarri á jólunum á fjallstindi á Antartíku. Þetta lofar góðu,“ sagði Halla. Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir og Halla Vilhjálmsdóttir hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. Vilborg Arna er landsþekkt eftir að hún komst á Suðurpólinn í janúar og nú er hún langt á veg komin með að klífa hæstu fjallstinda hverrar heimsálfu, alls sjö tinda. Ferð Vilborgar hófst á Denali í maí og endar á Everst í maí á næsta ári. Þær stöllur lentu fyrir tilviljun í sama hópi á leiðinni á tind Vinson Massif en með þeim í för er einnig maður Höllu. Halla er Íslendingum þekktust sem leikkona en hún hefur búið í Englandi síðustu ár þar sem hún starfar sem slík. Vilborg sagði á Facebook-síðu sinni í gær að það hefði verið aldeilis skemmtilegt að mæta á leiðangursfund í morgun þar sem hún hitti Höllu. „Girl power og team Iceland á Suðurskautinu!“ segir Vilborg einnig á síðu sinni. Halla hafði einnig sagt á sinni Facebook síðu fyrr í mánuðum að hún hlakkaði mikið til að hitta Vilborgu: „Það er ekki oft sem maður rekst á samlanda sinn utan Íslands, en á Suðurskautinu?! Ja hérna. Ég hlakka til að hitta þessa Vilborgu, við virðumst eiga ótrúlegustu hluti sameiginlega, eins og til dæmis blind date með hvor annarri á jólunum á fjallstindi á Antartíku. Þetta lofar góðu,“ sagði Halla.
Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira