Egill segir atburðarásina afbakaða 13. september 2013 14:16 Egill Einarsson mynd úr safni „Hvernig bregst maður við hatursherferð í fjölmiðlum? Ég kann ekki neina góða leið til þess,“ skrifar Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, í ítarlegri og langri aðsendri grein á vefmiðilinn Pressuna í dag. Þar fer hann ítarlega yfir nauðgunarkæru sem barst honum og kærustu hans fyrir tæplega tveimur árum síðan. Ríkissaksóknari gaf ekki út ákæru í málinu. Í pistlinum segir Egill að hann hafi haldið sig til hlés „í von um að öldurnar lægði þegar lögreglurannsókn leiddi í ljós sakleysi mitt og unnustu minnar en þrátt fyrir að öll gögn málsins styðji frásögn okkar Guðríðar linnti ekki ásökunum allskonar fólks sem veit ekkert um málið nema úr fjölmiðlum. Ég hef fundið mig tilneyddan að leita til dómstóla vegna ærumeiðinga en jafnvel þótt ég vinni þau mál þá bætir það ekki þann mannorðsskaða sem ég hef orðið fyrir," skrifar hann. Segir hann að eftir að viðtal við Guðnýju Rós í Nýju lífi á dögunum, sjái hann ekki aðra leið í stöðunni enn að "svara ósannindum með sannleikanum. Leggja gögnin á borðið, þau sem til eru. Sannleikurinn er sá að það er rétt að atburðir þessa kvölds hófust með því að Guðríður og Guðný Rós voru að spjalla saman á skemmtistaðnum Austur. Nánast allt sem Guðný Rós greinir frá eftir það er ýkt, afbakað eða beinlínis rangt og það sem meira er, Þóra Tómasdóttir (ritstjóri Nýs lífs) veit það því hún hefur séð málsgögnin."Pistil Egils má lesa hér. Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
„Hvernig bregst maður við hatursherferð í fjölmiðlum? Ég kann ekki neina góða leið til þess,“ skrifar Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, í ítarlegri og langri aðsendri grein á vefmiðilinn Pressuna í dag. Þar fer hann ítarlega yfir nauðgunarkæru sem barst honum og kærustu hans fyrir tæplega tveimur árum síðan. Ríkissaksóknari gaf ekki út ákæru í málinu. Í pistlinum segir Egill að hann hafi haldið sig til hlés „í von um að öldurnar lægði þegar lögreglurannsókn leiddi í ljós sakleysi mitt og unnustu minnar en þrátt fyrir að öll gögn málsins styðji frásögn okkar Guðríðar linnti ekki ásökunum allskonar fólks sem veit ekkert um málið nema úr fjölmiðlum. Ég hef fundið mig tilneyddan að leita til dómstóla vegna ærumeiðinga en jafnvel þótt ég vinni þau mál þá bætir það ekki þann mannorðsskaða sem ég hef orðið fyrir," skrifar hann. Segir hann að eftir að viðtal við Guðnýju Rós í Nýju lífi á dögunum, sjái hann ekki aðra leið í stöðunni enn að "svara ósannindum með sannleikanum. Leggja gögnin á borðið, þau sem til eru. Sannleikurinn er sá að það er rétt að atburðir þessa kvölds hófust með því að Guðríður og Guðný Rós voru að spjalla saman á skemmtistaðnum Austur. Nánast allt sem Guðný Rós greinir frá eftir það er ýkt, afbakað eða beinlínis rangt og það sem meira er, Þóra Tómasdóttir (ritstjóri Nýs lífs) veit það því hún hefur séð málsgögnin."Pistil Egils má lesa hér.
Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira