Ein umferð undir augun og þú ert klár í hvað sem er Ellý Ármanns skrifar 25. febrúar 2013 11:30 Hulda Bjarnadóttir framkvæmdarstjóri FKA og útvarpskona á Bylgjunni upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún kýs að nota.La Mer dag- og næturkrem "Dag- og næturkremið mitt er frá La Mer . Þar sem ég er með mjög þurra húð hef ég verið að prófa mig áfram. Ég verð að segja að þau eru alveg hreint meiriháttar. Ekki alveg gefins en þau eru notadrjúg og það er alltaf smá me-time þegar ég skelli því á hreina húðina og finn hvernig húðin tekur við sér."GOSH BB kremið "GOSH BB kremið er að koma sterkt inn þannig að nú er ég að skipta út gamla meikinu mínu frá Lancome. Þessi BB krem eru greinilega að svona „all in one" og ég er voða hrifin af svoleiðis einfaldleika og einhverju sem ég er fljót að skella á mig."Terracotta sólarpúðrið frá Guirlain "Ég er sátt út í daginn með gott dagkrem, meik og maskara. En annars nota ég Dior augnskugga „kit" og svo á ég ágætis bursta til að smyrja fegurðina á. Mér finnst MAC augnblýantarnir mjög mjúkir og góðir og fjárfesti yfirleitt í slíkum. Maskarinnn er Hypnose Lancome og svo er Terracotta sólarpúðrið frá Guirlain notað á tyllidögum."Clinique – All about Eyes Serum "Mágkona mín, sem er held ég háð Clinique vörunum, gaf mér einu sinni svona Clinique – All about Eyes Serum „Roll-on" og sagði þetta alveg brjálæðislega gott. Það reyndist svo sannarlega rétt og þetta er pínu uppáhalds hjá mér því ef maður er þreyttur eða hálf slenaður þá er ein umferð af þessu undir augun og voila - þú ert klár í hvað sem er."GOSH – Volume Lip shine gloss "Ég er meira með glossa en varaliti en þeir eru misgóðir og duga misvel á manni. Núna er ég að nota GOSH – Volume Lip shine og mér finnst þeir gefa góðan raka og fínan gljáa. Þar sem ég er alltaf með þá út um allt og alltaf að gleyma þeim í jakkavösum eða á skrifborðinu þá keypti ég bara alla litina og einn gloss fór í hverja tösku. Þannig næ ég nánast alltaf að hafa gloss við höndina. Svo ef ég vil gloss með góðu bragði þá fer ég í Juicy Tubes frá Lancome."Ella night og Burberry Sport "Ég hleyp ekki út nema skella á mig sprautu af Burberry Sport. En svo kvöldin og svona gala þá skelli ég á mig „Ella night" til að fá yfir mig rétta andann. Finnst það svo mikil og góð lykt. Lýsing ilmvatnsins fannst mér æði en hana las ég löngu seinna og skildi þá af hverju ég var svona skotin í henni: „Hugsið djúp rauðar rósir, sætar möndlur og dökkbrúnn feldur„.Hulda Bjarnadóttir. Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Fleiri fréttir Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Sjá meira
Hulda Bjarnadóttir framkvæmdarstjóri FKA og útvarpskona á Bylgjunni upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún kýs að nota.La Mer dag- og næturkrem "Dag- og næturkremið mitt er frá La Mer . Þar sem ég er með mjög þurra húð hef ég verið að prófa mig áfram. Ég verð að segja að þau eru alveg hreint meiriháttar. Ekki alveg gefins en þau eru notadrjúg og það er alltaf smá me-time þegar ég skelli því á hreina húðina og finn hvernig húðin tekur við sér."GOSH BB kremið "GOSH BB kremið er að koma sterkt inn þannig að nú er ég að skipta út gamla meikinu mínu frá Lancome. Þessi BB krem eru greinilega að svona „all in one" og ég er voða hrifin af svoleiðis einfaldleika og einhverju sem ég er fljót að skella á mig."Terracotta sólarpúðrið frá Guirlain "Ég er sátt út í daginn með gott dagkrem, meik og maskara. En annars nota ég Dior augnskugga „kit" og svo á ég ágætis bursta til að smyrja fegurðina á. Mér finnst MAC augnblýantarnir mjög mjúkir og góðir og fjárfesti yfirleitt í slíkum. Maskarinnn er Hypnose Lancome og svo er Terracotta sólarpúðrið frá Guirlain notað á tyllidögum."Clinique – All about Eyes Serum "Mágkona mín, sem er held ég háð Clinique vörunum, gaf mér einu sinni svona Clinique – All about Eyes Serum „Roll-on" og sagði þetta alveg brjálæðislega gott. Það reyndist svo sannarlega rétt og þetta er pínu uppáhalds hjá mér því ef maður er þreyttur eða hálf slenaður þá er ein umferð af þessu undir augun og voila - þú ert klár í hvað sem er."GOSH – Volume Lip shine gloss "Ég er meira með glossa en varaliti en þeir eru misgóðir og duga misvel á manni. Núna er ég að nota GOSH – Volume Lip shine og mér finnst þeir gefa góðan raka og fínan gljáa. Þar sem ég er alltaf með þá út um allt og alltaf að gleyma þeim í jakkavösum eða á skrifborðinu þá keypti ég bara alla litina og einn gloss fór í hverja tösku. Þannig næ ég nánast alltaf að hafa gloss við höndina. Svo ef ég vil gloss með góðu bragði þá fer ég í Juicy Tubes frá Lancome."Ella night og Burberry Sport "Ég hleyp ekki út nema skella á mig sprautu af Burberry Sport. En svo kvöldin og svona gala þá skelli ég á mig „Ella night" til að fá yfir mig rétta andann. Finnst það svo mikil og góð lykt. Lýsing ilmvatnsins fannst mér æði en hana las ég löngu seinna og skildi þá af hverju ég var svona skotin í henni: „Hugsið djúp rauðar rósir, sætar möndlur og dökkbrúnn feldur„.Hulda Bjarnadóttir.
Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Fleiri fréttir Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Sjá meira