Ættleiðingarsamband við Rússland að verða að veruleika 20. febrúar 2013 09:15 Hressir drengir. Athugið að myndin tengist ekki fréttinni beint. Síðastliðinn föstudag fóru lokadrög að samningi um alþjóðlegar ættleiðingar milli Íslands og Rússlands með hraðsendingu til Rússlands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá formanni Íslenskrar ættleiðingar, Harðar Svavarssonar, en unnið hefur verið að ættleiðingarsambandi við Rússland í rúm þrjú ár eða frá því að stjórn Íslenskrar ættleiðingar óskaði eftir því við íslensk stjórnvöld að þau sendu formlega beiðni til rússneskra stjórnvalda um ættleiðingasamband milli landanna. Í árslok 2011 lýsti Lavrov utanríkisráðherra Rússlands því yfir á fundi með Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra Íslands að Rússar væru nú reiðubúnir að gera slíkan samning. Á fundi með Össuri lofaði hann jafnframt að setja sína bestu menn í að ljúka samningi sem fyrst. Íslensk ættleiðing var full bjartsýni við þessar fréttir. Í tilkynningu Harðar segir: „En í blaðagrein sem Össur skrifaði í desember 2011 benti hann á að „Vafalítið eru mörg ljón á veginum ennþá sem við félagi Ögmundur þurfum saman að yfirvinna." Össur reyndist þarna sannspár, því mikil vinna hefur verið lögð í það í ráðuneytum innanríkis- og utanríkis á Íslandi að rita samning sem fer vel að lögum beggja landanna. Af hálfu ættleiðingarfélagsins hefur Elín Henriksen skipulagt þátt félagsins í þessu máli og fylgt því fast eftir að vinna við samninginn hafi ávalt verið ofarlega í forgangsröðinni í verkefnabunkanum hjá stjórnsýslunni." Í maí á síðasta ári fóru fulltrúar Innanríkisráðuneytisins á fund með starfsbræðrum sínum í Rússlandi til að bera saman bækur sínar og komu heim með þær fregnir að vel gæti orðið um ættleiðingarsamband að ræða milli landanna. Einungis þyrfti að endurrita fáein atriði og þýða samninginn. Þessari vinnu er nú lokið og hefur félagið því ástæðu til að ætla að á næstu vikum komi fulltrúa rússneska ríkisins í heimsókn til landsins til að undirrita samninginn. Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Sjá meira
Síðastliðinn föstudag fóru lokadrög að samningi um alþjóðlegar ættleiðingar milli Íslands og Rússlands með hraðsendingu til Rússlands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá formanni Íslenskrar ættleiðingar, Harðar Svavarssonar, en unnið hefur verið að ættleiðingarsambandi við Rússland í rúm þrjú ár eða frá því að stjórn Íslenskrar ættleiðingar óskaði eftir því við íslensk stjórnvöld að þau sendu formlega beiðni til rússneskra stjórnvalda um ættleiðingasamband milli landanna. Í árslok 2011 lýsti Lavrov utanríkisráðherra Rússlands því yfir á fundi með Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra Íslands að Rússar væru nú reiðubúnir að gera slíkan samning. Á fundi með Össuri lofaði hann jafnframt að setja sína bestu menn í að ljúka samningi sem fyrst. Íslensk ættleiðing var full bjartsýni við þessar fréttir. Í tilkynningu Harðar segir: „En í blaðagrein sem Össur skrifaði í desember 2011 benti hann á að „Vafalítið eru mörg ljón á veginum ennþá sem við félagi Ögmundur þurfum saman að yfirvinna." Össur reyndist þarna sannspár, því mikil vinna hefur verið lögð í það í ráðuneytum innanríkis- og utanríkis á Íslandi að rita samning sem fer vel að lögum beggja landanna. Af hálfu ættleiðingarfélagsins hefur Elín Henriksen skipulagt þátt félagsins í þessu máli og fylgt því fast eftir að vinna við samninginn hafi ávalt verið ofarlega í forgangsröðinni í verkefnabunkanum hjá stjórnsýslunni." Í maí á síðasta ári fóru fulltrúar Innanríkisráðuneytisins á fund með starfsbræðrum sínum í Rússlandi til að bera saman bækur sínar og komu heim með þær fregnir að vel gæti orðið um ættleiðingarsamband að ræða milli landanna. Einungis þyrfti að endurrita fáein atriði og þýða samninginn. Þessari vinnu er nú lokið og hefur félagið því ástæðu til að ætla að á næstu vikum komi fulltrúa rússneska ríkisins í heimsókn til landsins til að undirrita samninginn.
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Sjá meira