Segja búfénaði ekkert meint af vegna bilunar í mengunarbúnaði 9. janúar 2013 10:16 Fjarðarál. Búfénaður í grennd við Fjarðarál hefur ekki skaðast þrátt fyrir bilun í mengunarvarnarbúnaði álversins í Reyðarfirði, samkvæmt rannsóknum dýralæknisins Freydísar Dönu Sigurðardóttur og flúorvöktun Tilraunastöðvar HÍ á Keldum, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Náttúrustofu Austurlands. Rannsóknir voru gerðar á beinasýnum dýranna en mengunarbúnaðurinn bilaði síðasta sumar og olli því að hækkun varð á flúorgildi í grasi. Í tilkynningu frá Alcoa segir að í skýrslu dýralækna um skoðun á beinsýnum úr ellefu kindum frá bænum Sléttu, að tennur og kjálkabein sýni engin merki um flúoreitrun. Þó var flúor í beinum yfir þúsund míkrógrömm á hvert gramm af beinösku og sýndi rannsóknin jafnframt fram á að meðalstyrkur flúors hefur aukist frá árinu 2006, eða áður en Fjarðarál hóf framleiðslu. Í kjölfar þess að starfsmenn Fjarðaáls áttuðu sig á biluninni var Náttúrustofu Austurlands, Tilraunstöð Háskóla Íslands á Keldum og Nýsköpunarmiðstöð falið að kanna áhrif mengunarinnar á heyfeng og búfénað í firðinum. Byrjað var að kanna ástand heyfengs og leiddi sú rannsókn í ljós að flúor í heysýnum var undir mörkum í 15 sýnum af 17. Skömmu fyrir áramót bárust síðan niðurstöður dýralæknis á sjónrænni skoðun á þrjátíu grasbítum á svæðinu. Samkvæmt skýrslu hans bendir ekkert til að þeir hafi orðið fyrir flúoreitrun af völdum þessarar tímabundnu flúoraukningar í útblæstri frá Fjarðaáli. Þar sem hluti grasbíta í Reyðarfirði étur enn hey af umræddum túnum í Reyðarfirði verður áfram fylgst með ástandi bústofns. Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Búfénaður í grennd við Fjarðarál hefur ekki skaðast þrátt fyrir bilun í mengunarvarnarbúnaði álversins í Reyðarfirði, samkvæmt rannsóknum dýralæknisins Freydísar Dönu Sigurðardóttur og flúorvöktun Tilraunastöðvar HÍ á Keldum, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Náttúrustofu Austurlands. Rannsóknir voru gerðar á beinasýnum dýranna en mengunarbúnaðurinn bilaði síðasta sumar og olli því að hækkun varð á flúorgildi í grasi. Í tilkynningu frá Alcoa segir að í skýrslu dýralækna um skoðun á beinsýnum úr ellefu kindum frá bænum Sléttu, að tennur og kjálkabein sýni engin merki um flúoreitrun. Þó var flúor í beinum yfir þúsund míkrógrömm á hvert gramm af beinösku og sýndi rannsóknin jafnframt fram á að meðalstyrkur flúors hefur aukist frá árinu 2006, eða áður en Fjarðarál hóf framleiðslu. Í kjölfar þess að starfsmenn Fjarðaáls áttuðu sig á biluninni var Náttúrustofu Austurlands, Tilraunstöð Háskóla Íslands á Keldum og Nýsköpunarmiðstöð falið að kanna áhrif mengunarinnar á heyfeng og búfénað í firðinum. Byrjað var að kanna ástand heyfengs og leiddi sú rannsókn í ljós að flúor í heysýnum var undir mörkum í 15 sýnum af 17. Skömmu fyrir áramót bárust síðan niðurstöður dýralæknis á sjónrænni skoðun á þrjátíu grasbítum á svæðinu. Samkvæmt skýrslu hans bendir ekkert til að þeir hafi orðið fyrir flúoreitrun af völdum þessarar tímabundnu flúoraukningar í útblæstri frá Fjarðaáli. Þar sem hluti grasbíta í Reyðarfirði étur enn hey af umræddum túnum í Reyðarfirði verður áfram fylgst með ástandi bústofns.
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira