Kvikmyndasmiðja RIFF vinsæl 13. ágúst 2012 12:00 Í fyrra tóku 38 manns þátt í smiðjunni og aukningin á milli ára því gríðarleg. Mynd/einkaeign ?Við sigtum aðeins úr umsækjendum og svo eru einhver úrföll en ég býst við að það verði að minnsta kosti 60 þátttakendur í ár,? segir Marteinn Þórsson umsjónarmaður fjögurra daga kvikmyndasmiðjunnar Talent Lab á Reykjavík International Film Festival, RIFF. Um 90 manns sóttu um að komast að í ár, sem er rúmlega tvisvar sinnum fleiri en í fyrra þegar 38 manns sóttu smiðjuna. ?Ég hef svo sem enga skýringu á þessari gríðarlegu aukningu en það voru allir rosalega ánægðir í fyrra og ætli það hafi ekki bara spurst út,? segir Marteinn. Umsækjendur þurftu ekki að uppfylla neinar kröfur um kunnáttu eða reynslu heldur segir Marteinn áhugann vera fyrir öllu. Heiðursgestir hátíðarinnar verða á meðal kennara og fá þátttakendur til dæmis færi á að kynna hugmyndir sínar fyrir framleiðendum. ?Svona smiðjur eru frábær vettvangur fyrir fólk til að koma upp samböndum og kynnast því hvernig kvikmyndahátíðir ganga fyrir sig, en slíkar hátíðir skipta öllu máli til að lifa af í kvikmyndabransanum,? segir hann. Athygli vekur að aðeins fjórir umsækjendanna eru Íslendingar en aðrir koma hvaðanæva að úr heiminum. ?Í fyrra voru engir Íslendingar svo þetta er gríðarleg prósentuaukning síðan þá,? segir Marteinn og hlær. ?Manni finnst auðvitað skrítið hversu fáir sækja um héðan en það er eins og Íslendingarnir fatti ekki hvað þetta er æðislegt tækifæri. Svo er það nú oft þannig að maður sér ekki það sem er næst manni, ætli það sé ekki tilfellið hér,? bætir hann við. - trs Menning Mest lesið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
?Við sigtum aðeins úr umsækjendum og svo eru einhver úrföll en ég býst við að það verði að minnsta kosti 60 þátttakendur í ár,? segir Marteinn Þórsson umsjónarmaður fjögurra daga kvikmyndasmiðjunnar Talent Lab á Reykjavík International Film Festival, RIFF. Um 90 manns sóttu um að komast að í ár, sem er rúmlega tvisvar sinnum fleiri en í fyrra þegar 38 manns sóttu smiðjuna. ?Ég hef svo sem enga skýringu á þessari gríðarlegu aukningu en það voru allir rosalega ánægðir í fyrra og ætli það hafi ekki bara spurst út,? segir Marteinn. Umsækjendur þurftu ekki að uppfylla neinar kröfur um kunnáttu eða reynslu heldur segir Marteinn áhugann vera fyrir öllu. Heiðursgestir hátíðarinnar verða á meðal kennara og fá þátttakendur til dæmis færi á að kynna hugmyndir sínar fyrir framleiðendum. ?Svona smiðjur eru frábær vettvangur fyrir fólk til að koma upp samböndum og kynnast því hvernig kvikmyndahátíðir ganga fyrir sig, en slíkar hátíðir skipta öllu máli til að lifa af í kvikmyndabransanum,? segir hann. Athygli vekur að aðeins fjórir umsækjendanna eru Íslendingar en aðrir koma hvaðanæva að úr heiminum. ?Í fyrra voru engir Íslendingar svo þetta er gríðarleg prósentuaukning síðan þá,? segir Marteinn og hlær. ?Manni finnst auðvitað skrítið hversu fáir sækja um héðan en það er eins og Íslendingarnir fatti ekki hvað þetta er æðislegt tækifæri. Svo er það nú oft þannig að maður sér ekki það sem er næst manni, ætli það sé ekki tilfellið hér,? bætir hann við. - trs
Menning Mest lesið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“