Villi er sagður hafa leynt upplýsingum Andri Ólafsson skrifar 5. nóvember 2012 18:30 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, stjórnarformaður Eirar og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, er sagður hafa leynt upplýsingum um slæma fjárhagsstöðu Eirar. Mynd/Stöð 2 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eirar og núverandi stjórnarformaður, er sagður hafa leynt upplýsingum um slæma fjárhagsstöðu hjúkrunarheimilsins. Það hafi gert það að verkum að vandamálið uppgötvaðist mun seinna en ella. Eins og fram hefur komið í fréttum Stöðvar 2 þá er hjúkrunarheimilið Eir tæknilega gjaldþrota með skuldir upp á átta milljarða og neikvætt eigið fé. Ástæðan er aðallega sú að lán hafa snarhækkað eftir kostnaðarsamar byggingarframkvæmdir eftir hrun og tekjur ekki staðist væntingar. Sérstakt björgunarteymi undir forystu KPMG og Lex reynir nú að semja við lánadrottna, Íbúðalánasjóð og lífeyrissjóði. Það var einmitt Íbúðalánasjóður sem í byrjun september ráðlagði stjórn Eirar að leita aðstoðar eftir að starfsmenn sjóðsins höfðu yfirfarið reikninganna og komist að þeirri niðurstöðu að staðan væri afar þröng. Það er nefnilega eiginlega ekki fyrr en í ágúst/september á þessu ári sem stjórnin kemst að því hversu alvarleg staðan er í raun og veru. Þegar nýr framkvæmdastjóri fór yfir stöðuna fóru grunsemdir að vakna. Sá sem var framkvæmdastjóri á undan honum var Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fyrrverandi borgarstjóri. Samkvæmt heimildum fréttastofu telja nokkrir af núverandi stjórnarmönnum að Vilhjálmur hafi vitað hversu alvarlega staðan var orðin strax sumarið 2011. En að hann hafi ekki upplýst stjórnina um stöðu mála og beinlínis leynt upplýsingu þar af lútandi. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður þetta rætt á fyrirhuguðum stjórnarfundi hjúkrunarheimilsins þar sem Vilhjálmur er nú stjórnarformaður. Þar að auki verður farið fram á það að Vilhjálmur víki úr stjórninni. Vilhjálmur vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins í dag. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eirar og núverandi stjórnarformaður, er sagður hafa leynt upplýsingum um slæma fjárhagsstöðu hjúkrunarheimilsins. Það hafi gert það að verkum að vandamálið uppgötvaðist mun seinna en ella. Eins og fram hefur komið í fréttum Stöðvar 2 þá er hjúkrunarheimilið Eir tæknilega gjaldþrota með skuldir upp á átta milljarða og neikvætt eigið fé. Ástæðan er aðallega sú að lán hafa snarhækkað eftir kostnaðarsamar byggingarframkvæmdir eftir hrun og tekjur ekki staðist væntingar. Sérstakt björgunarteymi undir forystu KPMG og Lex reynir nú að semja við lánadrottna, Íbúðalánasjóð og lífeyrissjóði. Það var einmitt Íbúðalánasjóður sem í byrjun september ráðlagði stjórn Eirar að leita aðstoðar eftir að starfsmenn sjóðsins höfðu yfirfarið reikninganna og komist að þeirri niðurstöðu að staðan væri afar þröng. Það er nefnilega eiginlega ekki fyrr en í ágúst/september á þessu ári sem stjórnin kemst að því hversu alvarleg staðan er í raun og veru. Þegar nýr framkvæmdastjóri fór yfir stöðuna fóru grunsemdir að vakna. Sá sem var framkvæmdastjóri á undan honum var Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fyrrverandi borgarstjóri. Samkvæmt heimildum fréttastofu telja nokkrir af núverandi stjórnarmönnum að Vilhjálmur hafi vitað hversu alvarlega staðan var orðin strax sumarið 2011. En að hann hafi ekki upplýst stjórnina um stöðu mála og beinlínis leynt upplýsingu þar af lútandi. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður þetta rætt á fyrirhuguðum stjórnarfundi hjúkrunarheimilsins þar sem Vilhjálmur er nú stjórnarformaður. Þar að auki verður farið fram á það að Vilhjálmur víki úr stjórninni. Vilhjálmur vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins í dag.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira