Starfsemin háð nýjum skilyrðum 6. júlí 2012 06:30 Starfsemi Reiknistofunnar verður bundin skilyrðum samkvæmt samkomulagi eigenda og Samkeppniseftirlitsins. fréttablaðið/pjetur Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Reiknistofu bankanna og Teris og gert samkomulag við eigendur Reiknistofu bankanna um skilyrði til að tryggja virkari samkeppni á fjármálamarkaði. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir skilyrðin sem sett hafa verið um starfsemina mikið fagnaðarefni. Þau ryðji úr vegi eða dragi úr hættu á ýmiss konar samkeppnishindrunum. Samkvæmt skilyrðunum eiga ný og smærri fjármálafyrirtæki að eiga fullan aðgang að öllum kerfum og þjónustu Reiknistofunnar á sömu forsendum og eigendur hennar, sem eru að stærstum hluta stóru bankarnir þrír. Reiknistofan verður áfram rekin sem sjálfstætt fyrirtæki á eðlilegum arðsemisgrundvelli. Þá eiga upplýsingatæknifyrirtæki að fá tækifæri til að keppa við Reiknistofu bankanna um viðskipti við fjármálafyrirtækin. Fjármálafyrirtæki sem eru hluthafar í Reiknistofunni eiga að framkvæma útboð eða verðkönnun og leita hagstæðustu kjaranna. Þá er sett fram markmið um að draga úr eignarhaldi þeirra sem nú eiga Reiknistofu bankanna. Tilnefndur verður óháður sérfræðingur til þess að hafa eftirlit með því að skilyrðin verði uppfyllt. - þeb Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Sjá meira
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Reiknistofu bankanna og Teris og gert samkomulag við eigendur Reiknistofu bankanna um skilyrði til að tryggja virkari samkeppni á fjármálamarkaði. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir skilyrðin sem sett hafa verið um starfsemina mikið fagnaðarefni. Þau ryðji úr vegi eða dragi úr hættu á ýmiss konar samkeppnishindrunum. Samkvæmt skilyrðunum eiga ný og smærri fjármálafyrirtæki að eiga fullan aðgang að öllum kerfum og þjónustu Reiknistofunnar á sömu forsendum og eigendur hennar, sem eru að stærstum hluta stóru bankarnir þrír. Reiknistofan verður áfram rekin sem sjálfstætt fyrirtæki á eðlilegum arðsemisgrundvelli. Þá eiga upplýsingatæknifyrirtæki að fá tækifæri til að keppa við Reiknistofu bankanna um viðskipti við fjármálafyrirtækin. Fjármálafyrirtæki sem eru hluthafar í Reiknistofunni eiga að framkvæma útboð eða verðkönnun og leita hagstæðustu kjaranna. Þá er sett fram markmið um að draga úr eignarhaldi þeirra sem nú eiga Reiknistofu bankanna. Tilnefndur verður óháður sérfræðingur til þess að hafa eftirlit með því að skilyrðin verði uppfyllt. - þeb
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Sjá meira