Fjármálaráðherra líst vel á breytingar á skattkortakerfinu 6. maí 2012 12:15 Oddný Harðardóttir Fjármálaráðherra segir breytingar á skattkortakerfinu vera eitt af þeim verkefnum sem skoða þarf breytingar á. Hún efast ekki um að hægt sé að auka hagkvæmni með að nýta tækninýjungar til breytinga. Ríkisskattstjóri, Skúli Eggert Þórðarson, lýsti í hádegisfréttum okkar í gær hugmyndum sem nú eru í skoðun um að leggja niður skattkortakerfið á næstu árum og það verði sett í vald launagreiðanda sjálfra að ákveða persónuafslátt með virku eftirliti frá ríkisskattstjóra. Oddný Harðardóttir fjármálaráðherra tekur vel í þessar hugmyndir. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem hefur verið svolítið í umræðunni, hvernig mætti vinna að einföldun bæði fyrir atvinnurekendur og launþega," segir Oddný Harðardóttir, fjármálaráðherra. „Mér líst ágætlega á að skoða það en það þarf að finna út úr því hvernig er hægt að nýta tækniframfarir í þessu skyni og hvaða lagabreytingar þurfi að fylgja svo þetta geti orðið að veruleika." Skúli sagði í viðtali við fréttastofu í gær að slíkt kerfi myndi auka hagkvæmni sérstaklega þar sem launakerfin í dag eru mun betri en fyrir 25 árum þegar skattkortakerfið var tekið upp, Oddný tekur undir þetta. „Ég efast ekki um að það megi gera þetta á miklu einfaldari og þægilegri máta." Hún segir þessar breytingar hins vegar ekki gerðar á einum degi og þetta sé meðal margra verkefna sem þarf að skoða. „Ég geri ráð fyrir að það verði farið yfir á næstu vikum en þetta er verkefni sem tekur tíma að vinna og það fylgja því heilmiklar breytingar ef það á að ganga alla leið til einföldunar," segir Oddný. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Fjármálaráðherra segir breytingar á skattkortakerfinu vera eitt af þeim verkefnum sem skoða þarf breytingar á. Hún efast ekki um að hægt sé að auka hagkvæmni með að nýta tækninýjungar til breytinga. Ríkisskattstjóri, Skúli Eggert Þórðarson, lýsti í hádegisfréttum okkar í gær hugmyndum sem nú eru í skoðun um að leggja niður skattkortakerfið á næstu árum og það verði sett í vald launagreiðanda sjálfra að ákveða persónuafslátt með virku eftirliti frá ríkisskattstjóra. Oddný Harðardóttir fjármálaráðherra tekur vel í þessar hugmyndir. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem hefur verið svolítið í umræðunni, hvernig mætti vinna að einföldun bæði fyrir atvinnurekendur og launþega," segir Oddný Harðardóttir, fjármálaráðherra. „Mér líst ágætlega á að skoða það en það þarf að finna út úr því hvernig er hægt að nýta tækniframfarir í þessu skyni og hvaða lagabreytingar þurfi að fylgja svo þetta geti orðið að veruleika." Skúli sagði í viðtali við fréttastofu í gær að slíkt kerfi myndi auka hagkvæmni sérstaklega þar sem launakerfin í dag eru mun betri en fyrir 25 árum þegar skattkortakerfið var tekið upp, Oddný tekur undir þetta. „Ég efast ekki um að það megi gera þetta á miklu einfaldari og þægilegri máta." Hún segir þessar breytingar hins vegar ekki gerðar á einum degi og þetta sé meðal margra verkefna sem þarf að skoða. „Ég geri ráð fyrir að það verði farið yfir á næstu vikum en þetta er verkefni sem tekur tíma að vinna og það fylgja því heilmiklar breytingar ef það á að ganga alla leið til einföldunar," segir Oddný.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira