Veigar Páll: Finnst ég eigi að spila hvern einasta leik hérna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. júní 2012 10:00 Veigar Páll er ekki enn kominn á blað í norska boltanum á þessari leiktíð. Mynd/Anton Veigar Páll Gunnarsson hefur átt erfitt uppdráttar hjá liðinu sínu, Vålerenga, á tímabilinu. Hann hefur aðeins tekið þátt í sex af þrettán leikjum liðsins og er ekki enn kominn á blað. „Ég hef lítið fengið að spila en er að vinna í því að breyta þeim hlutum," sagði Veigar Páll en hann meiddist á undirbúningstímabilinu og var ekki í leikformi í upphafi leiktíðar. „Ég og þjálfarinn ákváðum að gefa mér tíma til þess að komast í leikform. Ég gerði það á mánuði og komst í hörkuform. Ég sat samt enn á bekknum eftir það. Það er engin sérstök ástæða fyrir því." Veigar segir að samstarf sitt og þjálfarans sé engu að síður gott og að þjálfarinn hafi ekki misst traust á honum. „Hann segir það að minnsta kosti. Við erum með stóran hóp en mér finnst persónulega að ég eigi að spila hvern einasta leik hérna. Það er samt allt gott á milli okkar þjálfarans. Hann velur menn á undan mér en ég hef verið í liðinu í síðustu tveimur leikjum þannig að þetta er að koma." Sóknarmaðurinn segir það aldrei hafa komið til greina að kasta inn hvíta handklæðinu og koma heim. „Ég er sáttur hérna þrátt fyrir allt. Ég stefni á að vera í Noregi í tvö til þrjú ár í viðbót. Svo kem ég heim og spila fótbolta þar áður en ég hætti," sagði Veigar Páll en er alveg klárt að hann fari þá í Stjörnuna er hann kemur heim? „Það verður gaman að koma heim og spila fótbolta þar. Ég vil ekki missa af því. Það er líklegast að ég fari í Stjörnuna en ég þori ekki að staðfesta það. Ég er líka mikill KR-ingur þannig að ég spila líklegast með öðru hvoru liðinu þegar ég kem heim." Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira
Veigar Páll Gunnarsson hefur átt erfitt uppdráttar hjá liðinu sínu, Vålerenga, á tímabilinu. Hann hefur aðeins tekið þátt í sex af þrettán leikjum liðsins og er ekki enn kominn á blað. „Ég hef lítið fengið að spila en er að vinna í því að breyta þeim hlutum," sagði Veigar Páll en hann meiddist á undirbúningstímabilinu og var ekki í leikformi í upphafi leiktíðar. „Ég og þjálfarinn ákváðum að gefa mér tíma til þess að komast í leikform. Ég gerði það á mánuði og komst í hörkuform. Ég sat samt enn á bekknum eftir það. Það er engin sérstök ástæða fyrir því." Veigar segir að samstarf sitt og þjálfarans sé engu að síður gott og að þjálfarinn hafi ekki misst traust á honum. „Hann segir það að minnsta kosti. Við erum með stóran hóp en mér finnst persónulega að ég eigi að spila hvern einasta leik hérna. Það er samt allt gott á milli okkar þjálfarans. Hann velur menn á undan mér en ég hef verið í liðinu í síðustu tveimur leikjum þannig að þetta er að koma." Sóknarmaðurinn segir það aldrei hafa komið til greina að kasta inn hvíta handklæðinu og koma heim. „Ég er sáttur hérna þrátt fyrir allt. Ég stefni á að vera í Noregi í tvö til þrjú ár í viðbót. Svo kem ég heim og spila fótbolta þar áður en ég hætti," sagði Veigar Páll en er alveg klárt að hann fari þá í Stjörnuna er hann kemur heim? „Það verður gaman að koma heim og spila fótbolta þar. Ég vil ekki missa af því. Það er líklegast að ég fari í Stjörnuna en ég þori ekki að staðfesta það. Ég er líka mikill KR-ingur þannig að ég spila líklegast með öðru hvoru liðinu þegar ég kem heim."
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira