Ísland komst áfram 22. maí 2012 20:46 Gréta Salóme og Jónsi komust áfram á úrslitakvöld söngvakeppni Eurovision í Bakú í Aserbaídsjan. Ljóst var að lagið Never Forget, sam Gréta samdi, færi áfram þegar þriðja umslagið var opnað. Alls fara tíu lög áfram í kvöld en þetta er fyrri undankeppni keppninnar. Sú seinni fer fram á fimmtudaginn. Sjálf úrslitin fara fram á laugardaginn. Hægt er að sjá Grétu og Jónsa flytja lagið hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Gert grín að Gretu og Jónsa Íslenski hópurinn er beðinn um að taka sig ekki of alvarlega í Eurovisionkeppninni í meðfylgjandi myndskeiði. Þar er gert góðlátlegt grín að Gretu Salóme og Jónsa sem flytja framlag Íslands Never Forget í undankeppninni í kvöld... 22. maí 2012 14:30 Greta Salóme í forsíðuviðtali í Lífinu Greta Salóme Stefánsdóttir um lífið, tilveruna og forkeppnina í Eurovision. 16. maí 2012 13:45 Gréta Salóme: Síðasta rennsli fyrir keppni gekk vel „Það er alveg svakalega góð stemning hérna," segir Gréta Salóme Stefánsdóttir, lagahöfundur og annar flytjandi íslenska Eurovision lagsins. Þáttastjórnendur útvarpsþáttarins Reykjavík síðdegis ræddu við Grétu í dag en hún var þá nýstigin af sviði í Bakú. 22. maí 2012 17:12 Flutningur Grétu og Jónsa gekk vel - Svartfjallaland vekur athygli Íslenski Eurovision-hópurinn stóð sig með stakri prýði þegar þau stigu á svið í Kristalshöllinni í Bakú í kvöld. Þau Gréta Salóme og Jónsi voru önnur í röðinni en það var Svartfjallaland sem opnaði söngvakeppnina í ár. 22. maí 2012 19:42 Jónsi fær almennilegar móttökur "Aserar eru yndislegir, kurteisir og almennilegir í alla staði,“ segir Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, um lífið í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan. Þar er heitt í veðri, eða 25 til 30 stiga hiti. 17. maí 2012 10:00 Regína Ósk: Ég spái því að þau vinni sinn riðil "Þau þurfa bara að njóta þess að vera þarna af því að þau eru búin að vinna heimavinnuna sína. Ég hef mikla trú á þessu atriði," segir Regína Ósk... 22. maí 2012 19:47 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Inga Sæland með galsa á þingi í nótt Innlent Fleiri fréttir Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Sjá meira
Gréta Salóme og Jónsi komust áfram á úrslitakvöld söngvakeppni Eurovision í Bakú í Aserbaídsjan. Ljóst var að lagið Never Forget, sam Gréta samdi, færi áfram þegar þriðja umslagið var opnað. Alls fara tíu lög áfram í kvöld en þetta er fyrri undankeppni keppninnar. Sú seinni fer fram á fimmtudaginn. Sjálf úrslitin fara fram á laugardaginn. Hægt er að sjá Grétu og Jónsa flytja lagið hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Gert grín að Gretu og Jónsa Íslenski hópurinn er beðinn um að taka sig ekki of alvarlega í Eurovisionkeppninni í meðfylgjandi myndskeiði. Þar er gert góðlátlegt grín að Gretu Salóme og Jónsa sem flytja framlag Íslands Never Forget í undankeppninni í kvöld... 22. maí 2012 14:30 Greta Salóme í forsíðuviðtali í Lífinu Greta Salóme Stefánsdóttir um lífið, tilveruna og forkeppnina í Eurovision. 16. maí 2012 13:45 Gréta Salóme: Síðasta rennsli fyrir keppni gekk vel „Það er alveg svakalega góð stemning hérna," segir Gréta Salóme Stefánsdóttir, lagahöfundur og annar flytjandi íslenska Eurovision lagsins. Þáttastjórnendur útvarpsþáttarins Reykjavík síðdegis ræddu við Grétu í dag en hún var þá nýstigin af sviði í Bakú. 22. maí 2012 17:12 Flutningur Grétu og Jónsa gekk vel - Svartfjallaland vekur athygli Íslenski Eurovision-hópurinn stóð sig með stakri prýði þegar þau stigu á svið í Kristalshöllinni í Bakú í kvöld. Þau Gréta Salóme og Jónsi voru önnur í röðinni en það var Svartfjallaland sem opnaði söngvakeppnina í ár. 22. maí 2012 19:42 Jónsi fær almennilegar móttökur "Aserar eru yndislegir, kurteisir og almennilegir í alla staði,“ segir Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, um lífið í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan. Þar er heitt í veðri, eða 25 til 30 stiga hiti. 17. maí 2012 10:00 Regína Ósk: Ég spái því að þau vinni sinn riðil "Þau þurfa bara að njóta þess að vera þarna af því að þau eru búin að vinna heimavinnuna sína. Ég hef mikla trú á þessu atriði," segir Regína Ósk... 22. maí 2012 19:47 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Inga Sæland með galsa á þingi í nótt Innlent Fleiri fréttir Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Sjá meira
Gert grín að Gretu og Jónsa Íslenski hópurinn er beðinn um að taka sig ekki of alvarlega í Eurovisionkeppninni í meðfylgjandi myndskeiði. Þar er gert góðlátlegt grín að Gretu Salóme og Jónsa sem flytja framlag Íslands Never Forget í undankeppninni í kvöld... 22. maí 2012 14:30
Greta Salóme í forsíðuviðtali í Lífinu Greta Salóme Stefánsdóttir um lífið, tilveruna og forkeppnina í Eurovision. 16. maí 2012 13:45
Gréta Salóme: Síðasta rennsli fyrir keppni gekk vel „Það er alveg svakalega góð stemning hérna," segir Gréta Salóme Stefánsdóttir, lagahöfundur og annar flytjandi íslenska Eurovision lagsins. Þáttastjórnendur útvarpsþáttarins Reykjavík síðdegis ræddu við Grétu í dag en hún var þá nýstigin af sviði í Bakú. 22. maí 2012 17:12
Flutningur Grétu og Jónsa gekk vel - Svartfjallaland vekur athygli Íslenski Eurovision-hópurinn stóð sig með stakri prýði þegar þau stigu á svið í Kristalshöllinni í Bakú í kvöld. Þau Gréta Salóme og Jónsi voru önnur í röðinni en það var Svartfjallaland sem opnaði söngvakeppnina í ár. 22. maí 2012 19:42
Jónsi fær almennilegar móttökur "Aserar eru yndislegir, kurteisir og almennilegir í alla staði,“ segir Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, um lífið í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan. Þar er heitt í veðri, eða 25 til 30 stiga hiti. 17. maí 2012 10:00
Regína Ósk: Ég spái því að þau vinni sinn riðil "Þau þurfa bara að njóta þess að vera þarna af því að þau eru búin að vinna heimavinnuna sína. Ég hef mikla trú á þessu atriði," segir Regína Ósk... 22. maí 2012 19:47