Lífið

Greta Salóme í forsíðuviðtali í Lífinu

„Ég trúi því að orð hafi mátt. Allar hugsanir sem beinast að sviðinu og framkomunni eiga að vera uppbyggjandi og jákvæðar og ég er fullviss um að við eigum eftir að skila þessu eins vel og við mögulega getum af okkur," segir Eurovisionfarinn Greta Salóme Stefánsdóttir.



Þessi hæfileikaríka söngkona prýðir forsíðu Lífsins á föstudaginn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×