DV: Ásakanir Bjarna alvarlegar 15. febrúar 2012 17:00 Feðgarnir Jón Trausti Reynisson og Reynir Traustason ritstýra DV. Ritstjórar DV segir að ásakanir Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, um að blaðið væri að ganga erinda Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, séu alvarlegar og vega að trúverðugleika blaðsins. DV hefur fjallað ítarlega um aðkomu Bjarna að lánveitingum Milestone og Glitnis, auk sölu hans á hlutabréfum í Glitni árið 2008. Blaðið segir að umfjöllunin byggi á fjölda staðreynda og gagna. Yfirlýsingu DV má lesa í heild sinni hér fyrir neðan:Rangar ásakanir gegn DVBjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ásakaði ritstjórn DV um að ganga erinda Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, í Kastljósi Sjónvarpsins í gærkvöldi og í yfirlýsingu til fjölmiðla á mánudag. Ásakanirnar eru alvarlegar og vega að trúverðugleika DV sem hlutlauss fjölmiðils.Bjarni hefur engar sannanir fært á ítrekaðar ásakanir sínar. Aðdragandi ásakananna er að DV hefur fjallað um aðkomu Bjarna að viðskiptafléttu Milestone og Glitnis, auk sölu hans á hlutabréfum í Glitni í febrúar 2008. Umfjöllunin byggir á fjölda staðreynda og gagna, ólíkt órökstuddum ásökunum Bjarna. Afar óábyrgt er af formanni stærsta stjórnmálaflokks landsins að færa ítrekað fram rangar og rakalausar ásakanir í fjölmiðlum.Ritstjórn DV lítur á það sem skyldu sína að upplýsa almenning. Í ritstjórnarstefnu DV er skýrt kveðið á um að „fjölmiðillinn DV og fréttamenn hans vinna ekki út frá hagsmunum stjórnmálaflokka". Ásakanir Bjarna vega að grunngildum fjölmiðilsins.Ekki er sjálfsagt að leynd sé yfir aðkomu stjórnmálamanna að viðskiptafléttu, sem kostaði almenning milljarða króna og er að hluta til fyrir dómstólum vegna meintra efnahagsbrota, hvort sem grunur leikur á um lögbrot stjórnmálamannsins eða ekki.Óskandi er að stjórnmálamenn hafi lært af efnahagshruninu að skjóta ekki sendiboðann.Í Rannsóknarskýrslu Alþingis um efnahagshrunið er komist að þeirri niðurstöðu að íslenskir fjölmiðlar hafi verið of værukærir í umfjöllunum sínum. Hagsmunir samfélagsins í heild fara ekki alltaf saman við hagsmuni einstakra stjórnmálamanna. Gagnsæi og öflug rannsóknarblaðamennska er hluti af þeim grunni sem öflugt lýðræðisríki verður að standa á.Fyrir hönd DV.Jón Trausti Reynisson ritstjóriReynir Traustason ritstjóri Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Sjá meira
Ritstjórar DV segir að ásakanir Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, um að blaðið væri að ganga erinda Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, séu alvarlegar og vega að trúverðugleika blaðsins. DV hefur fjallað ítarlega um aðkomu Bjarna að lánveitingum Milestone og Glitnis, auk sölu hans á hlutabréfum í Glitni árið 2008. Blaðið segir að umfjöllunin byggi á fjölda staðreynda og gagna. Yfirlýsingu DV má lesa í heild sinni hér fyrir neðan:Rangar ásakanir gegn DVBjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ásakaði ritstjórn DV um að ganga erinda Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, í Kastljósi Sjónvarpsins í gærkvöldi og í yfirlýsingu til fjölmiðla á mánudag. Ásakanirnar eru alvarlegar og vega að trúverðugleika DV sem hlutlauss fjölmiðils.Bjarni hefur engar sannanir fært á ítrekaðar ásakanir sínar. Aðdragandi ásakananna er að DV hefur fjallað um aðkomu Bjarna að viðskiptafléttu Milestone og Glitnis, auk sölu hans á hlutabréfum í Glitni í febrúar 2008. Umfjöllunin byggir á fjölda staðreynda og gagna, ólíkt órökstuddum ásökunum Bjarna. Afar óábyrgt er af formanni stærsta stjórnmálaflokks landsins að færa ítrekað fram rangar og rakalausar ásakanir í fjölmiðlum.Ritstjórn DV lítur á það sem skyldu sína að upplýsa almenning. Í ritstjórnarstefnu DV er skýrt kveðið á um að „fjölmiðillinn DV og fréttamenn hans vinna ekki út frá hagsmunum stjórnmálaflokka". Ásakanir Bjarna vega að grunngildum fjölmiðilsins.Ekki er sjálfsagt að leynd sé yfir aðkomu stjórnmálamanna að viðskiptafléttu, sem kostaði almenning milljarða króna og er að hluta til fyrir dómstólum vegna meintra efnahagsbrota, hvort sem grunur leikur á um lögbrot stjórnmálamannsins eða ekki.Óskandi er að stjórnmálamenn hafi lært af efnahagshruninu að skjóta ekki sendiboðann.Í Rannsóknarskýrslu Alþingis um efnahagshrunið er komist að þeirri niðurstöðu að íslenskir fjölmiðlar hafi verið of værukærir í umfjöllunum sínum. Hagsmunir samfélagsins í heild fara ekki alltaf saman við hagsmuni einstakra stjórnmálamanna. Gagnsæi og öflug rannsóknarblaðamennska er hluti af þeim grunni sem öflugt lýðræðisríki verður að standa á.Fyrir hönd DV.Jón Trausti Reynisson ritstjóriReynir Traustason ritstjóri
Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Sjá meira