Chris Hemsworth kominn til landsins 10. október 2012 16:32 Chris Hemsworth, til vinstri, er kominn hingað til lands til þess að leika í einni stærstu kvikmynd sem hefur verið tekin upp hér á landi. Leikarinn Chris Hemsworth, sem flestir kannast við úr kvikmyndinni Thor, er kominn hingað til lands samkvæmt heimildum Vísis til þess að taka upp framhald kvikmyndarinnar, Thor 2. Leikarinn fer einmitt með aðalhlutverk myndarinnar, þar sem hann túlkar ofurhetjuna Þór. Eins og greint hefur verið frá verður hluti myndarinnar tekin upp hér á landi, en tökur munu fara fram í Dómadal við Landmannalaugar samkvæmt heimildum Vísis. Gríðarlegt fjölmenni mun koma að kvikmyndinni hér á landi, en hátt í 300 manns munu koma frá Bandaríkjunum til þess að vinna við gerð myndarinnar. Þá er ótalinn sá fjöldi Íslendinga sem munu starfa við myndina, en það er framleiðslufyrirtækið True North sem mun þjónusta erlenda tökuliðið. Samkvæmt fréttavef RÚV kemur auk Hemsworth, breski leikarinn Christopher Eccelstone, hingað til lands. Þar kemur einnig fram að tökurnar munu verða þær umfangsmestu sem hafa átt sér stað hér á landi í þessum geira þó að tökur muni aðeins standa yfir í eina viku. Hollywood er aldeilis hrifið af Íslandi því þetta er fjórða stórmyndin sem er tekin hér á landi á skömmu tímabili. Hinar eru Oblivion, Noah og The Secret Life of Walter Mitty. Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Leikarinn Chris Hemsworth, sem flestir kannast við úr kvikmyndinni Thor, er kominn hingað til lands samkvæmt heimildum Vísis til þess að taka upp framhald kvikmyndarinnar, Thor 2. Leikarinn fer einmitt með aðalhlutverk myndarinnar, þar sem hann túlkar ofurhetjuna Þór. Eins og greint hefur verið frá verður hluti myndarinnar tekin upp hér á landi, en tökur munu fara fram í Dómadal við Landmannalaugar samkvæmt heimildum Vísis. Gríðarlegt fjölmenni mun koma að kvikmyndinni hér á landi, en hátt í 300 manns munu koma frá Bandaríkjunum til þess að vinna við gerð myndarinnar. Þá er ótalinn sá fjöldi Íslendinga sem munu starfa við myndina, en það er framleiðslufyrirtækið True North sem mun þjónusta erlenda tökuliðið. Samkvæmt fréttavef RÚV kemur auk Hemsworth, breski leikarinn Christopher Eccelstone, hingað til lands. Þar kemur einnig fram að tökurnar munu verða þær umfangsmestu sem hafa átt sér stað hér á landi í þessum geira þó að tökur muni aðeins standa yfir í eina viku. Hollywood er aldeilis hrifið af Íslandi því þetta er fjórða stórmyndin sem er tekin hér á landi á skömmu tímabili. Hinar eru Oblivion, Noah og The Secret Life of Walter Mitty.
Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira