Íbúar Kaliforníu samþykkt skattahækkanir á tekjur þeirra efnameiri í ríkinu samhliða forsetakosningunum fyrr í vikunni.
Svokölluð tillaga 30 var samþykkt með 53% atkvæða á móti 47%. Féið sem fæst með þessum skattahækkunum er eyrnamerkt til menntarmála en Jerry Brown ríkisstjóri Kaliforníu hafði sagt fyrir kosninguna eða ef tillaga 30 yrði ekki samþykkt þyrfti að stytta skólaárið í ríkinu um þrjár vikur.
Skattarnir á hina efnameiri hækka um 3% en þeir verða víð lýði næstu sjö árin.

