Óbilgjarnar yfirlýsingar hjá borginni 8. september 2012 06:30 Ögmundur Jónasson „Mér finnst þetta vera mjög brattar og óbilgjarnar yfirlýsingar. Ég hélt að við værum að vinna þessi mál í samkomulagi,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vegna orða Hjálmars Sveinssonar, varaformanns skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, í Fréttablaðinu í gær. Hjálmar sagði þar að ein braut við Reykjavíkurflugvöll yrði lögð af árið 2015 og flugvöllurinn allur færi í áföngum. Það mundi létta á umferðarþunga vegna nýs Landspítala. Ögmundur segir lokun norður/suðurbrautar vera alvarleg tíðindi. „Það væri nokkuð sem við gætum ekki fellt okkur við, einfaldlega vegna þess að þar með væri dregið stórlega úr getu flugvallarins og öryggis hans og nýtingu. Hvernig sem á málið væri litið væri það mjög alvarlegt mál sem kemur borginni ekki einni við. Þessar breytingar verða ekki gerðar án samráðs við ríkið, sem á drjúgan hluta af þessu landi.“ Ögmundur bendir á eldvirkni á Íslandi og segir að almannavarnaþáttur flugvallarins hafi gleymst. Gríðarlegt öryggisatriði sé að hafa flugvöll í borginni, komi til náttúruhamfara. Þá segir hann byggð í Vatnsmýri ekki draga úr umferð í miðborginni heldur auka við hana. „Varla yrðu allir sem tækju sér þar bólfestu á hjólum eða gangandi. Það er bara ekki veruleikinn.“- kóp Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
„Mér finnst þetta vera mjög brattar og óbilgjarnar yfirlýsingar. Ég hélt að við værum að vinna þessi mál í samkomulagi,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vegna orða Hjálmars Sveinssonar, varaformanns skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, í Fréttablaðinu í gær. Hjálmar sagði þar að ein braut við Reykjavíkurflugvöll yrði lögð af árið 2015 og flugvöllurinn allur færi í áföngum. Það mundi létta á umferðarþunga vegna nýs Landspítala. Ögmundur segir lokun norður/suðurbrautar vera alvarleg tíðindi. „Það væri nokkuð sem við gætum ekki fellt okkur við, einfaldlega vegna þess að þar með væri dregið stórlega úr getu flugvallarins og öryggis hans og nýtingu. Hvernig sem á málið væri litið væri það mjög alvarlegt mál sem kemur borginni ekki einni við. Þessar breytingar verða ekki gerðar án samráðs við ríkið, sem á drjúgan hluta af þessu landi.“ Ögmundur bendir á eldvirkni á Íslandi og segir að almannavarnaþáttur flugvallarins hafi gleymst. Gríðarlegt öryggisatriði sé að hafa flugvöll í borginni, komi til náttúruhamfara. Þá segir hann byggð í Vatnsmýri ekki draga úr umferð í miðborginni heldur auka við hana. „Varla yrðu allir sem tækju sér þar bólfestu á hjólum eða gangandi. Það er bara ekki veruleikinn.“- kóp
Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira