Enginn bjór á landsleikjum í bráð Boði Logason skrifar 14. ágúst 2012 20:03 Þórir Hákonarson og Katrín Jakobsdóttir samsett mynd/vísir.is „Almennt séð er mín skoðun sú að íþróttir fara ekki saman með áfengi. Mér finnst betur fara á því að þessu sé ekki blandað saman, án þess að ég sé að taka afstöðu til þessa máls," segir Katrín Jakobsdóttir, mennta- og íþróttamálaráðherra. Heimir Hallgrímsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari í knattspyrnu, sagði á blaðamanafundi í gær að umræðan um hvort að selja eigi bjór á vellinum sé ekki ný af nálinni. „...Við erum smá risaeðlur í þessum málum. Þetta er leyft alls staðar annars staðar í heiminum en virðist voðalega erfitt á Íslandi," sagði hann. Katrín segir að ef knattspyrnusambandið ætlaði að selja bjór á vellinum þyrfti að sækja um vínveitingaleyfi fyrir því hjá innanríkisráðuneytinu. „Mér finnst eðlilegt að íþróttahreyfingin ræði þetta innan sinna raða. Það yrði þá stefnubreyting innan hreyfingarinnar," segir hún. Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að málið sé ósköp einfalt. „Þetta er bannað samkvæmt landslögum. Það er bannað að selja áfengi þar sem börn eru - end of story." Spurður hvort að þetta sé eitthvað sem íþróttahreyfingin ætti að ræða sín á milli, líkt og Katrín bendir á segir hann: „Það er bannað á öllum UEFA og FIFA-leikjum að selja áfengi. Það er bannað. Fyrir utan það er bannað að selja áfengi þar sem börn eru. Þú veist að það er aldurstakmark inn á vínveitingastaði? Það sama á við um þetta." Spurður hvort að annað gildi um áfengisveitingar sem boðið er upp á Laugardalsvelli fyrir útvalda í svokallaðri "VIP-stúku" vallarins. „Þar er heimilt að vera með það." Þórir bendir á að í nágrenni vallarins séu vínveitingastaðir sem gestir geta sótt fyrir leiki, ef þeir hafa áhuga á. Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Meðferð við félagsfælni niðurgreidd en ekki OCD Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Sjá meira
„Almennt séð er mín skoðun sú að íþróttir fara ekki saman með áfengi. Mér finnst betur fara á því að þessu sé ekki blandað saman, án þess að ég sé að taka afstöðu til þessa máls," segir Katrín Jakobsdóttir, mennta- og íþróttamálaráðherra. Heimir Hallgrímsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari í knattspyrnu, sagði á blaðamanafundi í gær að umræðan um hvort að selja eigi bjór á vellinum sé ekki ný af nálinni. „...Við erum smá risaeðlur í þessum málum. Þetta er leyft alls staðar annars staðar í heiminum en virðist voðalega erfitt á Íslandi," sagði hann. Katrín segir að ef knattspyrnusambandið ætlaði að selja bjór á vellinum þyrfti að sækja um vínveitingaleyfi fyrir því hjá innanríkisráðuneytinu. „Mér finnst eðlilegt að íþróttahreyfingin ræði þetta innan sinna raða. Það yrði þá stefnubreyting innan hreyfingarinnar," segir hún. Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að málið sé ósköp einfalt. „Þetta er bannað samkvæmt landslögum. Það er bannað að selja áfengi þar sem börn eru - end of story." Spurður hvort að þetta sé eitthvað sem íþróttahreyfingin ætti að ræða sín á milli, líkt og Katrín bendir á segir hann: „Það er bannað á öllum UEFA og FIFA-leikjum að selja áfengi. Það er bannað. Fyrir utan það er bannað að selja áfengi þar sem börn eru. Þú veist að það er aldurstakmark inn á vínveitingastaði? Það sama á við um þetta." Spurður hvort að annað gildi um áfengisveitingar sem boðið er upp á Laugardalsvelli fyrir útvalda í svokallaðri "VIP-stúku" vallarins. „Þar er heimilt að vera með það." Þórir bendir á að í nágrenni vallarins séu vínveitingastaðir sem gestir geta sótt fyrir leiki, ef þeir hafa áhuga á.
Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Meðferð við félagsfælni niðurgreidd en ekki OCD Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent