Barcelona keypti Jordi Alba frá Valencia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2012 12:30 Jordi Alba og Andrés Iniesta. Mynd/Nordic Photos/Getty Það fjölgaði í dag í hópi leikmanna frá Barcelona og Real Madrid í spænska landsliðinu í fótbolta því Börsungar tilkynntu þá á heimasíðu sinni að þeir væru búnir að kaupa landsliðsbakvörðinn Jordi Alba frá Valencia CF. Barcelona borgar 14 milljónir evra fyrir leikmanninn og hann gerir fimm ára samning við félagið. Barcelona og Real Madrid áttu átta leikmenn í byrjunarliði Spánar í undanúrslitaleiknum á móti Portúgal og tveir Barcelona-menn komu síðan inn á sem varamenn í leiknum. Jordi Alba var því aðeins einn af þremur leikmönnum í liðinu sem var ekki í risaklúbbunum tveimur en nú hefur hann bæst í hópinn. Jordi Alba er 23 ára gamall en hefur unnið sér sæti í vinstri bakvarðarstöðu spænska landsliðsins og er hann sem dæmi búinn að spila allar 450 mínúturnar með spænska liðinu á EM. Jordi Alba er búinn að spila óaðfinnanlega á mótinu og lagði líka upp fyrra mark Xabi Alonso á móti Frakklandi í átta liða úrslitunum. Jordi Alba hefur leikið undanfarin þrjú tímabil með Valencia-liðinu og lék ekki sinn fyrsta landsleik fyrr en síðasta haust. Hann hefur því skotist hratt upp á stjörnuhiminn í spænska fótboltanum. Jordi Alba var í unglingaakademíu Barcelona, La Masia, á árunum 1998 til 2005 og hann er því enn einn leikmaður Barcelona-liðsins í dag sem hefur farið í gegnum hana. Spænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Það fjölgaði í dag í hópi leikmanna frá Barcelona og Real Madrid í spænska landsliðinu í fótbolta því Börsungar tilkynntu þá á heimasíðu sinni að þeir væru búnir að kaupa landsliðsbakvörðinn Jordi Alba frá Valencia CF. Barcelona borgar 14 milljónir evra fyrir leikmanninn og hann gerir fimm ára samning við félagið. Barcelona og Real Madrid áttu átta leikmenn í byrjunarliði Spánar í undanúrslitaleiknum á móti Portúgal og tveir Barcelona-menn komu síðan inn á sem varamenn í leiknum. Jordi Alba var því aðeins einn af þremur leikmönnum í liðinu sem var ekki í risaklúbbunum tveimur en nú hefur hann bæst í hópinn. Jordi Alba er 23 ára gamall en hefur unnið sér sæti í vinstri bakvarðarstöðu spænska landsliðsins og er hann sem dæmi búinn að spila allar 450 mínúturnar með spænska liðinu á EM. Jordi Alba er búinn að spila óaðfinnanlega á mótinu og lagði líka upp fyrra mark Xabi Alonso á móti Frakklandi í átta liða úrslitunum. Jordi Alba hefur leikið undanfarin þrjú tímabil með Valencia-liðinu og lék ekki sinn fyrsta landsleik fyrr en síðasta haust. Hann hefur því skotist hratt upp á stjörnuhiminn í spænska fótboltanum. Jordi Alba var í unglingaakademíu Barcelona, La Masia, á árunum 1998 til 2005 og hann er því enn einn leikmaður Barcelona-liðsins í dag sem hefur farið í gegnum hana.
Spænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira