Fantasíur rjúka beint á toppinn BBI skrifar 22. ágúst 2012 12:22 Fantasíur, samansafn Hildar Sverrisdóttur af kynferðislegum hugarórum kvenna, er mest selda kilja síðustu vikunnar í Eymundsson. Bókin kom út á fimmtudaginn síðasta og rýkur beint á toppinn. Hún er sömuleiðis þriðja mest selda bókin í öllum flokkum. Rétt er að taka fram að tölurnar miða við tímabilið frá miðvikudeginum síðasta til dagsins í dag og því var kiljan ekki í sölu allt tímabilið. Bryndís Loftsdóttir hjá Eymundsson segist viss um að meirihluti kaupendanna séu konur „Enda er bókin skrifuð af konu fyrir konur um fantasíur kvenna. En körlum er auðvitað frjálst að líta í hana ef þeir vilja," segir hún. Í útgáfupartíinu seldust 75 eintök af bókinni en sú tala hefur margfaldast síðan þá. Bryndís getur ekki gefið upp nákvæma sölutölu. Bók Sigurgeirs Sigurjónssonar, Iceland Small World, trónir enn á toppnum og ekkert lát á vinsældum hennar. Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Fantasíur, samansafn Hildar Sverrisdóttur af kynferðislegum hugarórum kvenna, er mest selda kilja síðustu vikunnar í Eymundsson. Bókin kom út á fimmtudaginn síðasta og rýkur beint á toppinn. Hún er sömuleiðis þriðja mest selda bókin í öllum flokkum. Rétt er að taka fram að tölurnar miða við tímabilið frá miðvikudeginum síðasta til dagsins í dag og því var kiljan ekki í sölu allt tímabilið. Bryndís Loftsdóttir hjá Eymundsson segist viss um að meirihluti kaupendanna séu konur „Enda er bókin skrifuð af konu fyrir konur um fantasíur kvenna. En körlum er auðvitað frjálst að líta í hana ef þeir vilja," segir hún. Í útgáfupartíinu seldust 75 eintök af bókinni en sú tala hefur margfaldast síðan þá. Bryndís getur ekki gefið upp nákvæma sölutölu. Bók Sigurgeirs Sigurjónssonar, Iceland Small World, trónir enn á toppnum og ekkert lát á vinsældum hennar.
Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira