Vaccines valin besti nýliðinn hjá NME 2. mars 2012 21:00 Rokkararnir í The Vaccines, með bassaleikarann Árna Hjörvar innanborðs, urðu fyrir valinu sem besti nýliðinn á NME-hátíðinni í London á miðvikudagskvöld. Florence and the Machine, The Horrors og Arctic Monkeys unnu helstu verðlaunin á hátíðinni. Florence and the Machine var valin besti sólótónlistarmaðurinn og átti besta lagið, Shake It Out. The Horrors var verðlaunuð fyrir bestu plötuna, Skying, og Arctic Monkeys var valin besta tónleikasveitin. Kasabian var jafnframt valin besta breska hljómsveitin. Þá hlaut Noel Gallagher, fyrrum meðlimur Oasis, heiðursverðlaun. Tónlist Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Rokkararnir í The Vaccines, með bassaleikarann Árna Hjörvar innanborðs, urðu fyrir valinu sem besti nýliðinn á NME-hátíðinni í London á miðvikudagskvöld. Florence and the Machine, The Horrors og Arctic Monkeys unnu helstu verðlaunin á hátíðinni. Florence and the Machine var valin besti sólótónlistarmaðurinn og átti besta lagið, Shake It Out. The Horrors var verðlaunuð fyrir bestu plötuna, Skying, og Arctic Monkeys var valin besta tónleikasveitin. Kasabian var jafnframt valin besta breska hljómsveitin. Þá hlaut Noel Gallagher, fyrrum meðlimur Oasis, heiðursverðlaun.
Tónlist Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira