Innlent

Fjórir sluppu ómeiddir úr bílveltu

Fjórir sluppu ómeiddir þegar bíll valt á Uxahryggjavegi, í grennd við Sandkluftavatn, í Bláskógabyggð rétt fyrir hádegi í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var enginn fluttur á slysadeild en bíllinn er töluvert skemmdur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×