Magn frjókorna í hámarki Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 17. júlí 2012 19:00 Grasfrjó eru nú í hámarki samkvæmt mælingum Náttúrufræðistofnunar, fólki með ofnæmi til mikils ama. Lyfsali segir marga rugla saman kvefi og ofnæmi á þessum árstíma. Brakandi þurrkur og sólríkir dagar hafa gert aðstæður ákjósanlegar fyrir gróður og gras til að spretta og dreifa frjókornum sínum á víð og dreif. Þessar sömu aðstæður gera fólki með frjóofnæmi erfitt fyrir og mörgum líður betur að halda sig innandyra. Um þessar mundir eru grasfrjókorn í hámarki eins og glögglega má sjá á þessarri mælingu Náttúrufræðistofnunar þar sem frjótala nær algjöru hámarki það sem af er sumri og hefur verið nóg að gera í apótekum landsins við sölu á ofnæmislyfjum. „Það ber svolítið á því að fólk áttar sig ekki á því að það er með ofnæmi, heldur það að það sé með kvef og reynir að kaupa lyf við kvefi og þá reynum við að spyrja það út í málið og leiðbeina þeim," segir Aðalsteinn Jens Loftsson, lyfjafræðingur og lyfsali. Auðvelt sé hins vegar að greina á milli hvað er ofnæmi og hvað er gamla góða kvefið. „Ef ofnæmi er þá er nefrennslið glært en ekki litað og fylgir því einhver kláði í augum eða munnkoki," segir Aðalsteinn.Hvernig getur fólk sannreynt sig? „Einfaldasta leiðin er annað hvort að fara til læknis eða prófa að kaupa lítinn pakka með ofnæmistöflum og þá fær það yfirleitt betri líðan á svona hálftíma til 2-3 tímum." Hann segir líka að ef fólk fer í sturtu eða sund og líður betur sé það líklegast að glíma við frjóofnæmi, þá sé það gott fyrir fólk sem þjáist af miklu ofnæmi að fara í sturtu fyrir svefninn og skola þar með af sér frjókorn til dæmis úr hári sem annars setjast á koddann og geta gert ofnæmið enn verra morguninn eftir. Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Sjá meira
Grasfrjó eru nú í hámarki samkvæmt mælingum Náttúrufræðistofnunar, fólki með ofnæmi til mikils ama. Lyfsali segir marga rugla saman kvefi og ofnæmi á þessum árstíma. Brakandi þurrkur og sólríkir dagar hafa gert aðstæður ákjósanlegar fyrir gróður og gras til að spretta og dreifa frjókornum sínum á víð og dreif. Þessar sömu aðstæður gera fólki með frjóofnæmi erfitt fyrir og mörgum líður betur að halda sig innandyra. Um þessar mundir eru grasfrjókorn í hámarki eins og glögglega má sjá á þessarri mælingu Náttúrufræðistofnunar þar sem frjótala nær algjöru hámarki það sem af er sumri og hefur verið nóg að gera í apótekum landsins við sölu á ofnæmislyfjum. „Það ber svolítið á því að fólk áttar sig ekki á því að það er með ofnæmi, heldur það að það sé með kvef og reynir að kaupa lyf við kvefi og þá reynum við að spyrja það út í málið og leiðbeina þeim," segir Aðalsteinn Jens Loftsson, lyfjafræðingur og lyfsali. Auðvelt sé hins vegar að greina á milli hvað er ofnæmi og hvað er gamla góða kvefið. „Ef ofnæmi er þá er nefrennslið glært en ekki litað og fylgir því einhver kláði í augum eða munnkoki," segir Aðalsteinn.Hvernig getur fólk sannreynt sig? „Einfaldasta leiðin er annað hvort að fara til læknis eða prófa að kaupa lítinn pakka með ofnæmistöflum og þá fær það yfirleitt betri líðan á svona hálftíma til 2-3 tímum." Hann segir líka að ef fólk fer í sturtu eða sund og líður betur sé það líklegast að glíma við frjóofnæmi, þá sé það gott fyrir fólk sem þjáist af miklu ofnæmi að fara í sturtu fyrir svefninn og skola þar með af sér frjókorn til dæmis úr hári sem annars setjast á koddann og geta gert ofnæmið enn verra morguninn eftir.
Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði