Tálbeita á Reykjavíkurflugvelli? Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. október 2012 21:11 Andrea Jóhannsdóttir stóð vaktina á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. Hún er mikill aðdáandi Gaga og segist hreint ekki viss um hvort hún hafi lent á vellinum í kvöld. Ekkert af aðalaðstoðarfólki stjörnunnar hafi verið með í för. Tvennum sögum fer af því hvort það hafi í raun og veru verið Lady Gaga sem lenti á Reykjavíkurflugvelli um sjöleytið í kvöld, eða hvort um eftirhermu hafi verið að ræða. Um kvöldmatarleytið lenti vél með ungri konu sem er nauðalík Lady Gaga. Eftir að vélin lenti bárust Vísi upplýsingar um að þarna væri á ferðinni tálbeita, sem send hefði verið til að villa um fyrir fjölmiðlamönnum. Hvað sem því líður er ljóst að Lady Gaga mun mæta í Hörpuna eftir hádegi á morgun til þess að veita verðlaun úr Lennon/Ono sjóðnum. Andrea Jóhannsdóttir mikill aðdáandi Gaga var stödd á vellinum til að bíða komu Gaga og hún var hreint ekki viss um hvort þetta hefði verið stórstjarnan eða ekki. "Ég er náttúrlega svaka fan og þekki aðstoðarkonuna hennar og veit hvernig aðstoðarfólkið hennar lítur út. Ég sá enga af þeim," segir hún. Stúlkan sem steig út úr vélinni hafi þó verið nauðalík Gaga.Á Reykjavíkurflugvelli fyrr í kvöld.Mynd/DaníelAndrea er nýkomin frá London, þar sem hún horfði á sína konu halda tónleika. "Ég fór til London á tvenna tónleika, segir hún en báðir tónleikarnir fóru fram í september," segir Andrea. Eins og fram hefur komið er Lady Gaga komin hingað til lands til að taka á móti friðarverðlaunum úr Lennon/Ono sjóðnum. Athöfnin mun fara fram í Hörpu á morgun en auk Lady Gaga munu fjórir aðrir taka við verðlaununum. Þeirra á meðal er eiginmaður einnar úr rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot og foreldrar Rachel Corrie, sem lést þegar hún varð fyrir skriðdreka í Palestínu. Tengdar fréttir Lady Gaga lent Vél Lady Gaga er lent á Reykjavíkurflugvelli. Hún lenti klukkan korter yfir sjö. Töluvert umstang er í kringum Reykjavíkurflugvöll vegna komunnar en þar eru tollverðir og þá hefur fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis orðið var við lífverði á vellinum. 8. október 2012 19:16 Yoko Ono stressuð yfir morgundeginum Listakonan Yoko Ono og ekkja bítilsins Johns Lennon segir deginum í dag fylgja mikið stress enda skipti hana öllu máli morgundagurinn heppnist vel þegar fólk víða heim heiðrar minningu Lennon. Í tilefni dagsins afhendir hún meðal annars stórstjörnunni Lady Gaga sérstök friðarverðlaun. 8. október 2012 19:12 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Tvennum sögum fer af því hvort það hafi í raun og veru verið Lady Gaga sem lenti á Reykjavíkurflugvelli um sjöleytið í kvöld, eða hvort um eftirhermu hafi verið að ræða. Um kvöldmatarleytið lenti vél með ungri konu sem er nauðalík Lady Gaga. Eftir að vélin lenti bárust Vísi upplýsingar um að þarna væri á ferðinni tálbeita, sem send hefði verið til að villa um fyrir fjölmiðlamönnum. Hvað sem því líður er ljóst að Lady Gaga mun mæta í Hörpuna eftir hádegi á morgun til þess að veita verðlaun úr Lennon/Ono sjóðnum. Andrea Jóhannsdóttir mikill aðdáandi Gaga var stödd á vellinum til að bíða komu Gaga og hún var hreint ekki viss um hvort þetta hefði verið stórstjarnan eða ekki. "Ég er náttúrlega svaka fan og þekki aðstoðarkonuna hennar og veit hvernig aðstoðarfólkið hennar lítur út. Ég sá enga af þeim," segir hún. Stúlkan sem steig út úr vélinni hafi þó verið nauðalík Gaga.Á Reykjavíkurflugvelli fyrr í kvöld.Mynd/DaníelAndrea er nýkomin frá London, þar sem hún horfði á sína konu halda tónleika. "Ég fór til London á tvenna tónleika, segir hún en báðir tónleikarnir fóru fram í september," segir Andrea. Eins og fram hefur komið er Lady Gaga komin hingað til lands til að taka á móti friðarverðlaunum úr Lennon/Ono sjóðnum. Athöfnin mun fara fram í Hörpu á morgun en auk Lady Gaga munu fjórir aðrir taka við verðlaununum. Þeirra á meðal er eiginmaður einnar úr rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot og foreldrar Rachel Corrie, sem lést þegar hún varð fyrir skriðdreka í Palestínu.
Tengdar fréttir Lady Gaga lent Vél Lady Gaga er lent á Reykjavíkurflugvelli. Hún lenti klukkan korter yfir sjö. Töluvert umstang er í kringum Reykjavíkurflugvöll vegna komunnar en þar eru tollverðir og þá hefur fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis orðið var við lífverði á vellinum. 8. október 2012 19:16 Yoko Ono stressuð yfir morgundeginum Listakonan Yoko Ono og ekkja bítilsins Johns Lennon segir deginum í dag fylgja mikið stress enda skipti hana öllu máli morgundagurinn heppnist vel þegar fólk víða heim heiðrar minningu Lennon. Í tilefni dagsins afhendir hún meðal annars stórstjörnunni Lady Gaga sérstök friðarverðlaun. 8. október 2012 19:12 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Lady Gaga lent Vél Lady Gaga er lent á Reykjavíkurflugvelli. Hún lenti klukkan korter yfir sjö. Töluvert umstang er í kringum Reykjavíkurflugvöll vegna komunnar en þar eru tollverðir og þá hefur fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis orðið var við lífverði á vellinum. 8. október 2012 19:16
Yoko Ono stressuð yfir morgundeginum Listakonan Yoko Ono og ekkja bítilsins Johns Lennon segir deginum í dag fylgja mikið stress enda skipti hana öllu máli morgundagurinn heppnist vel þegar fólk víða heim heiðrar minningu Lennon. Í tilefni dagsins afhendir hún meðal annars stórstjörnunni Lady Gaga sérstök friðarverðlaun. 8. október 2012 19:12