Innlent

800 bar brunninn til kaldra kola

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Húsnæði 800 bars er ónýtt.
Húsnæði 800 bars er ónýtt. mynd/ sigríður elín sveinsdóttir
800 bar á Selfossi er brunninn til kaldra kola. Slökkviliðsmenn reyna að verjast því að eldurinn breiðist enn frekar út og segir slökkviliðsstjórinn á Selfossi að útlitið sé betra en það var fyrir tíu mínútum síðan. Nú sé lítil hætta á að eldurinn breiðist út í húsnæði TRS.

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur nú þegar sent fjóra bíla til Selfoss. Eldurinn kom upphaflega upp í Set röraverksmiðjunni, en breiddist svo út í 800 bar.

Smelltu á myndaalbúmið hér að neðan til að skoða myndir sem teknar voru á vettvangi.

Mynd/ Magnús Hlynur Hreiðarsson.mynd/ magnús hlynur hreiðarsson.
Mynd/ Magnús Hlynur Hreiðarsson.mynd/ magnús hlynur hreiðarsson.
Mynd/ Magnús Hlynur Hreiðarsson.mynd/ magnús hlynur hreiðarsson.
Mynd/ Magnús Hlynur Hreiðarsson.mynd/ magnús hlynur hreiðarsson.
Mynd/ Magnús Hlynur Hreiðarsson.mynd/ magnús hlynur hreiðarsson.
Mynd/ Magnús Hlynur Hreiðarsson.mynd/ magnús hlynur hreiðarsson.
Mynd/ Sigriður Elín Sveinsdóttir.mynd/ sigriður elín sveinsdóttir
Mynd/ Sigriður Elín Sveinsdóttir.mynd/ sigríður elín sveinsdóttir
Mynd/ Sigriður Elín Sveinsdóttir.mynd/ sigríður elín sveinsdóttir



Fleiri fréttir

Sjá meira


×