Baldur fær enga sérmeðferð 14. mars 2012 18:35 Fangelsismálastjóri segir Baldur Guðlaugsson ekki fá neina sérmeðferð. Að jafnaði óska um tíu prósent þeirra sem fá óskilorðsbundna dóma, eftir að fá að afplána dóm sinn sem allra fyrst. Það hefur vakið nokkra athygli að Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, er byrjaður að afplána tveggja ára fangelsisdóm sem hann hlaut í Hæstarétti í febrúar, á meðan um þrjú hundruð manns eru á bið eftir því að afplána dóm sinn. „Við höfum verklagsreglur og lög til að vinna eftir. meðal annars felst í þeim að þeir sem eru með tveggja ára fangelsisdóm eða lengri þeir eru í forgangshópi svo erum við með lög í landinu sem við vinnum eftir þar sem sérstaklega kemur fram að ef dómþoli óskar eftir því að hefja afplánun strax, þá ger okkur að verða við því þegar mögulegt er," segir Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar. hvernig gengur ykkur að verða við þessu? „Það er allur gangur á því. það var síðast maður í dag sem kom hingað til okkar , hann kemst ekki inn fyrr en eftir tvær vikur, en við gerum okkar besta." Þá segir Páll að upptaka rafræns eftirlits nýverið hafi leitt til þess að fleiri pláss hafa losnað. Þegar litið er á hlutfall þeirra sem sjálfir óska eftir að hefja afplánun kemur í ljós að af þeim tæplega fjögurhundruð og fimmtíu sem fengu óskilorðsbundna dóma árið 2009, lögðu 56 þeirra fram beiðni, sama dag og dómur féll, um að fá að afplána dóm sem fyrst. Þegar fjörutíu dagar höfðuð liðið frá dómi höfðu 22 bæst við. Hlutföllin voru svipuð árið 2010, og sama uppi á teningnum árið 2011. Á fyrstu þremur mánuðum ársins sem er að líða hafa fjórir dæmdir menn lagt inn beiðni samdægurs, og þrír bæst við innan fjörutíu daga. þannig að það er ekki svo að baldur sé að fá einhverja sérmeðferð? Páll segir að Baldur fái ekki sérmeðferð. „Það fær enginn sérmeðferð hjá Fangelsismálastofnun. Ég hef ekkert svigrúm til þess, við höfum ekkert svigrúmtil þess, ná áhuga. Okkur ber að vinna eftir lögum og reglum, en ekki tíðaranda eða heift eða einhverju öðru," sagði Páll. Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Sjá meira
Fangelsismálastjóri segir Baldur Guðlaugsson ekki fá neina sérmeðferð. Að jafnaði óska um tíu prósent þeirra sem fá óskilorðsbundna dóma, eftir að fá að afplána dóm sinn sem allra fyrst. Það hefur vakið nokkra athygli að Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, er byrjaður að afplána tveggja ára fangelsisdóm sem hann hlaut í Hæstarétti í febrúar, á meðan um þrjú hundruð manns eru á bið eftir því að afplána dóm sinn. „Við höfum verklagsreglur og lög til að vinna eftir. meðal annars felst í þeim að þeir sem eru með tveggja ára fangelsisdóm eða lengri þeir eru í forgangshópi svo erum við með lög í landinu sem við vinnum eftir þar sem sérstaklega kemur fram að ef dómþoli óskar eftir því að hefja afplánun strax, þá ger okkur að verða við því þegar mögulegt er," segir Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar. hvernig gengur ykkur að verða við þessu? „Það er allur gangur á því. það var síðast maður í dag sem kom hingað til okkar , hann kemst ekki inn fyrr en eftir tvær vikur, en við gerum okkar besta." Þá segir Páll að upptaka rafræns eftirlits nýverið hafi leitt til þess að fleiri pláss hafa losnað. Þegar litið er á hlutfall þeirra sem sjálfir óska eftir að hefja afplánun kemur í ljós að af þeim tæplega fjögurhundruð og fimmtíu sem fengu óskilorðsbundna dóma árið 2009, lögðu 56 þeirra fram beiðni, sama dag og dómur féll, um að fá að afplána dóm sem fyrst. Þegar fjörutíu dagar höfðuð liðið frá dómi höfðu 22 bæst við. Hlutföllin voru svipuð árið 2010, og sama uppi á teningnum árið 2011. Á fyrstu þremur mánuðum ársins sem er að líða hafa fjórir dæmdir menn lagt inn beiðni samdægurs, og þrír bæst við innan fjörutíu daga. þannig að það er ekki svo að baldur sé að fá einhverja sérmeðferð? Páll segir að Baldur fái ekki sérmeðferð. „Það fær enginn sérmeðferð hjá Fangelsismálastofnun. Ég hef ekkert svigrúm til þess, við höfum ekkert svigrúmtil þess, ná áhuga. Okkur ber að vinna eftir lögum og reglum, en ekki tíðaranda eða heift eða einhverju öðru," sagði Páll.
Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Sjá meira