Baldur fær enga sérmeðferð 14. mars 2012 18:35 Fangelsismálastjóri segir Baldur Guðlaugsson ekki fá neina sérmeðferð. Að jafnaði óska um tíu prósent þeirra sem fá óskilorðsbundna dóma, eftir að fá að afplána dóm sinn sem allra fyrst. Það hefur vakið nokkra athygli að Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, er byrjaður að afplána tveggja ára fangelsisdóm sem hann hlaut í Hæstarétti í febrúar, á meðan um þrjú hundruð manns eru á bið eftir því að afplána dóm sinn. „Við höfum verklagsreglur og lög til að vinna eftir. meðal annars felst í þeim að þeir sem eru með tveggja ára fangelsisdóm eða lengri þeir eru í forgangshópi svo erum við með lög í landinu sem við vinnum eftir þar sem sérstaklega kemur fram að ef dómþoli óskar eftir því að hefja afplánun strax, þá ger okkur að verða við því þegar mögulegt er," segir Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar. hvernig gengur ykkur að verða við þessu? „Það er allur gangur á því. það var síðast maður í dag sem kom hingað til okkar , hann kemst ekki inn fyrr en eftir tvær vikur, en við gerum okkar besta." Þá segir Páll að upptaka rafræns eftirlits nýverið hafi leitt til þess að fleiri pláss hafa losnað. Þegar litið er á hlutfall þeirra sem sjálfir óska eftir að hefja afplánun kemur í ljós að af þeim tæplega fjögurhundruð og fimmtíu sem fengu óskilorðsbundna dóma árið 2009, lögðu 56 þeirra fram beiðni, sama dag og dómur féll, um að fá að afplána dóm sem fyrst. Þegar fjörutíu dagar höfðuð liðið frá dómi höfðu 22 bæst við. Hlutföllin voru svipuð árið 2010, og sama uppi á teningnum árið 2011. Á fyrstu þremur mánuðum ársins sem er að líða hafa fjórir dæmdir menn lagt inn beiðni samdægurs, og þrír bæst við innan fjörutíu daga. þannig að það er ekki svo að baldur sé að fá einhverja sérmeðferð? Páll segir að Baldur fái ekki sérmeðferð. „Það fær enginn sérmeðferð hjá Fangelsismálastofnun. Ég hef ekkert svigrúm til þess, við höfum ekkert svigrúmtil þess, ná áhuga. Okkur ber að vinna eftir lögum og reglum, en ekki tíðaranda eða heift eða einhverju öðru," sagði Páll. Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Sjá meira
Fangelsismálastjóri segir Baldur Guðlaugsson ekki fá neina sérmeðferð. Að jafnaði óska um tíu prósent þeirra sem fá óskilorðsbundna dóma, eftir að fá að afplána dóm sinn sem allra fyrst. Það hefur vakið nokkra athygli að Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, er byrjaður að afplána tveggja ára fangelsisdóm sem hann hlaut í Hæstarétti í febrúar, á meðan um þrjú hundruð manns eru á bið eftir því að afplána dóm sinn. „Við höfum verklagsreglur og lög til að vinna eftir. meðal annars felst í þeim að þeir sem eru með tveggja ára fangelsisdóm eða lengri þeir eru í forgangshópi svo erum við með lög í landinu sem við vinnum eftir þar sem sérstaklega kemur fram að ef dómþoli óskar eftir því að hefja afplánun strax, þá ger okkur að verða við því þegar mögulegt er," segir Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar. hvernig gengur ykkur að verða við þessu? „Það er allur gangur á því. það var síðast maður í dag sem kom hingað til okkar , hann kemst ekki inn fyrr en eftir tvær vikur, en við gerum okkar besta." Þá segir Páll að upptaka rafræns eftirlits nýverið hafi leitt til þess að fleiri pláss hafa losnað. Þegar litið er á hlutfall þeirra sem sjálfir óska eftir að hefja afplánun kemur í ljós að af þeim tæplega fjögurhundruð og fimmtíu sem fengu óskilorðsbundna dóma árið 2009, lögðu 56 þeirra fram beiðni, sama dag og dómur féll, um að fá að afplána dóm sem fyrst. Þegar fjörutíu dagar höfðuð liðið frá dómi höfðu 22 bæst við. Hlutföllin voru svipuð árið 2010, og sama uppi á teningnum árið 2011. Á fyrstu þremur mánuðum ársins sem er að líða hafa fjórir dæmdir menn lagt inn beiðni samdægurs, og þrír bæst við innan fjörutíu daga. þannig að það er ekki svo að baldur sé að fá einhverja sérmeðferð? Páll segir að Baldur fái ekki sérmeðferð. „Það fær enginn sérmeðferð hjá Fangelsismálastofnun. Ég hef ekkert svigrúm til þess, við höfum ekkert svigrúmtil þess, ná áhuga. Okkur ber að vinna eftir lögum og reglum, en ekki tíðaranda eða heift eða einhverju öðru," sagði Páll.
Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Sjá meira