Þáttastjórnendum Harmageddon tímabundið vikið úr starfi 30. nóvember 2012 17:30 Þorkell Máni Pétursson og Frosti Logason eru stjórnendur Harmageddon. Stjórnendum Harmageddon á útvarpsstöðinni X 977 hefur verið gert að sæta brottrekstri um óákveðin tíma vegna brota á siðareglum útvarpsstöðvarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Vísi barst rétt í þessu: "Yfirstjórn X-ins 977 hefur tekið þessa ákvörðun í kjölfar formlegrar kvörtunar sem fyrirtækinu 365 barst frá nafntoguðum mannréttindafrömuði. Kvörtunaraðili benti réttilega á að á vegg í hljóðveri útvarpsstöðvarinnar hanga siðareglur sem starfsmenn stöðvarinnar settu sér sjálfir á sínum tíma. Þar segir að siðareglunum sé ætlað að ýta undir heilindi, drengskap og feminísk viðhorf dagskrárgerðarmanna stöðvarinnar. Í g-lið 1. kafla segir enn fremur: Starfsmaður skal halda í heiðri sterk feminísk viðhorf stöðvarinnar og kann hvers kyns kvenfyrirlitning að varða sektum, sem ákvarðaðar eru af framkvæmdastjórn stöðvarinnar hverju sinni, eða brottrekstri. Kvörtunin barst í kjölfar viðtals sem var tekið í þættinum þann 22. nóvember síðastliðinn en þar talaði tónlistamaður fjálglega um kvenfólk og kynfæri. Kvörtunaraðilinn taldi manninn fá að viðra óviðeigandi hugmyndir sínar við glaðlegar og fullkomlega gagnrýnislausar undirtektir þáttastjórnenda, og enn fremur fengið að spila frumsamið lag þar sem hann lýsir þessum hugmyndum ennþá nánar. X-ið 977 og dagskrárgerðarmenn Harmageddon harma þessi augljósu mistök. Harmageddon er útvarpsþáttur sem hefur það hlutverk að spyrja gagnrýnna spurninga. Í þessu tilviki þykir ljóst að ekki var staðið undir því hlutverki. Umsjónarmenn Harmageddon munu af þessum sökum láta tímabundið af störfum og þar með gert að axla ábyrgð á óvönduðum vinnubrögðum." Umrætt viðtal má heyra hér fyrir ofan og á útvarpsvef Vísis. Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Stjórnendum Harmageddon á útvarpsstöðinni X 977 hefur verið gert að sæta brottrekstri um óákveðin tíma vegna brota á siðareglum útvarpsstöðvarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Vísi barst rétt í þessu: "Yfirstjórn X-ins 977 hefur tekið þessa ákvörðun í kjölfar formlegrar kvörtunar sem fyrirtækinu 365 barst frá nafntoguðum mannréttindafrömuði. Kvörtunaraðili benti réttilega á að á vegg í hljóðveri útvarpsstöðvarinnar hanga siðareglur sem starfsmenn stöðvarinnar settu sér sjálfir á sínum tíma. Þar segir að siðareglunum sé ætlað að ýta undir heilindi, drengskap og feminísk viðhorf dagskrárgerðarmanna stöðvarinnar. Í g-lið 1. kafla segir enn fremur: Starfsmaður skal halda í heiðri sterk feminísk viðhorf stöðvarinnar og kann hvers kyns kvenfyrirlitning að varða sektum, sem ákvarðaðar eru af framkvæmdastjórn stöðvarinnar hverju sinni, eða brottrekstri. Kvörtunin barst í kjölfar viðtals sem var tekið í þættinum þann 22. nóvember síðastliðinn en þar talaði tónlistamaður fjálglega um kvenfólk og kynfæri. Kvörtunaraðilinn taldi manninn fá að viðra óviðeigandi hugmyndir sínar við glaðlegar og fullkomlega gagnrýnislausar undirtektir þáttastjórnenda, og enn fremur fengið að spila frumsamið lag þar sem hann lýsir þessum hugmyndum ennþá nánar. X-ið 977 og dagskrárgerðarmenn Harmageddon harma þessi augljósu mistök. Harmageddon er útvarpsþáttur sem hefur það hlutverk að spyrja gagnrýnna spurninga. Í þessu tilviki þykir ljóst að ekki var staðið undir því hlutverki. Umsjónarmenn Harmageddon munu af þessum sökum láta tímabundið af störfum og þar með gert að axla ábyrgð á óvönduðum vinnubrögðum." Umrætt viðtal má heyra hér fyrir ofan og á útvarpsvef Vísis.
Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira