Gillzenegger: Ömurlegt að vera ranglega sakaður um svívirðilegan glæp Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. nóvember 2012 20:33 Egill „Gillzenegger" Einarsson segir að þó hann sé ánægður með að nú liggi fyrir ákvörðun þess efnis að lögreglan muni rannsaka sérstaklega rangar sakargiftir á hendur sér og unnustu sinni, megi ekki gleyma því að það sé ömurlegt hlutskipti að vera ranglega sakaður um svívirðilegan glæp. „Ég efast ekki um hver niðurstaða þeirrar rannsóknar verður og að réttlætið nái fram að ganga. Ég get aðeins vonað að þetta verði til að hreinsa mig endanlega af þessum alvarlegu ásökunum," segir hann. Hann segist lengi hafa verið tvístígandi, hvort hann ætti að fara fram á þessa rannsókn en hann hafi verið til neyddur þegar ljóst var að þeir sem vildu festa hann upp í hæsta tré hafi hvergi látið deigan síga þó ríkissaksóknari hafi vísað málinu á hendur sér og unnustu sinni frá. Egill segist trúa því og treysta að þessi lögreglurannsókn verði ekki til að gera þeim konum sem raunverulega lenda í jafn alvarlegum glæp og nauðgun er, erfiðara að ná fram rétti sínum í framtíðinni. „Ég ætla ekkert að fara í grafgötur með að þótt saksóknari hafi vísað málinu frá, hefur undanfarið ár í lífi mínu reynst mér og fjölskyldu minni þungbært. Nánast óbærilegt hefur verið að mega reglulega sitja undir grófum svívirðingum, glósum og andstyggilegheitum „réttsýnna", einkum á netinu. Í þeim hópi eru meðal annars landskunnir rithöfundar, háskólakennarar, embættismenn og fleiri; ég furða mig á því hversu gáleysislega þeir fara með ásakanir um refsiverða háttsemi," segir Egill í yfirlýsingu til fréttastofu.Egill sendi þessa mynd af sér og Gutta, sem er bróðir Lúkasar heitins, með yfirlýsingu um mál sitt í kvöld. Lúkas er einn þekktasti hundur síðari tíma á Íslandi. Veist var a nafngreindum manni fyrir að hafa drepið Lúkas með hrottalegu ofbeldi en síðar kom í ljós að Lúkas var alheill og hafi ekki verið beittur neinu ofbeldi. Tengdar fréttir Kannað verði hvort Egill hafi verið hafður fyrir rangri sök Ríkissaksóknari hefur fyrirskipað lögreglu að rannsaka hvort Egill Einarsson hafi verið hafður fyrir röngum sakargiftum og hvort framburður vitna í máli hans hafi verið rangur. Lögreglan hafði áður vísað málinu frá en Ríkissaksóknari fellst ekki á það. 13. nóvember 2012 18:11 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
Egill „Gillzenegger" Einarsson segir að þó hann sé ánægður með að nú liggi fyrir ákvörðun þess efnis að lögreglan muni rannsaka sérstaklega rangar sakargiftir á hendur sér og unnustu sinni, megi ekki gleyma því að það sé ömurlegt hlutskipti að vera ranglega sakaður um svívirðilegan glæp. „Ég efast ekki um hver niðurstaða þeirrar rannsóknar verður og að réttlætið nái fram að ganga. Ég get aðeins vonað að þetta verði til að hreinsa mig endanlega af þessum alvarlegu ásökunum," segir hann. Hann segist lengi hafa verið tvístígandi, hvort hann ætti að fara fram á þessa rannsókn en hann hafi verið til neyddur þegar ljóst var að þeir sem vildu festa hann upp í hæsta tré hafi hvergi látið deigan síga þó ríkissaksóknari hafi vísað málinu á hendur sér og unnustu sinni frá. Egill segist trúa því og treysta að þessi lögreglurannsókn verði ekki til að gera þeim konum sem raunverulega lenda í jafn alvarlegum glæp og nauðgun er, erfiðara að ná fram rétti sínum í framtíðinni. „Ég ætla ekkert að fara í grafgötur með að þótt saksóknari hafi vísað málinu frá, hefur undanfarið ár í lífi mínu reynst mér og fjölskyldu minni þungbært. Nánast óbærilegt hefur verið að mega reglulega sitja undir grófum svívirðingum, glósum og andstyggilegheitum „réttsýnna", einkum á netinu. Í þeim hópi eru meðal annars landskunnir rithöfundar, háskólakennarar, embættismenn og fleiri; ég furða mig á því hversu gáleysislega þeir fara með ásakanir um refsiverða háttsemi," segir Egill í yfirlýsingu til fréttastofu.Egill sendi þessa mynd af sér og Gutta, sem er bróðir Lúkasar heitins, með yfirlýsingu um mál sitt í kvöld. Lúkas er einn þekktasti hundur síðari tíma á Íslandi. Veist var a nafngreindum manni fyrir að hafa drepið Lúkas með hrottalegu ofbeldi en síðar kom í ljós að Lúkas var alheill og hafi ekki verið beittur neinu ofbeldi.
Tengdar fréttir Kannað verði hvort Egill hafi verið hafður fyrir rangri sök Ríkissaksóknari hefur fyrirskipað lögreglu að rannsaka hvort Egill Einarsson hafi verið hafður fyrir röngum sakargiftum og hvort framburður vitna í máli hans hafi verið rangur. Lögreglan hafði áður vísað málinu frá en Ríkissaksóknari fellst ekki á það. 13. nóvember 2012 18:11 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
Kannað verði hvort Egill hafi verið hafður fyrir rangri sök Ríkissaksóknari hefur fyrirskipað lögreglu að rannsaka hvort Egill Einarsson hafi verið hafður fyrir röngum sakargiftum og hvort framburður vitna í máli hans hafi verið rangur. Lögreglan hafði áður vísað málinu frá en Ríkissaksóknari fellst ekki á það. 13. nóvember 2012 18:11