Innlent

Kókaínmaður í þriggja ára fangelsi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Dómur var kveðinn upp í Hæstarétti.
Dómur var kveðinn upp í Hæstarétti.
Hæstiréttur dæmdi í dag fjóra menn fyrir innflutning á tæpu kílói af kókaíni frá Danmörku í febrúar 2010.

Sá sem fékk þyngsta dóminn, Andri Þór Eyjólfsson, var dæmdur í þriggja ára fangelsi. Hafþór Logi Hlynsson var dæmdur í 2 1/2 ár, og aðrir tveir voru dæmdir í átján mánaða fangelsi og fimmtán mánaða fangelsi.

Fíkniefnin voru flutt inn í plastrenningum í ferðatöskum.




Tengdar fréttir

Þvingaður til að flytja efnið inn

Þrír menn hafa verið dæmdir í þriggja og tveggja ára fangelsi fyrir smygl á tæpu kílói af mjög hreinu kókaíni. Þá var maður á áttræðisaldri dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að flytja efnið til landsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×