Ofkældist á Esjunni 8. nóvember 2012 14:00 "Ég vissi að þyrla væri það eina sem gæti bjargað mér,“ segir íþróttakennarinn Bjarni Stefán Konráðsson sem örmagnaðist á fjöllum í maímánuði á síðasta ári og var mjög hætt kominn vegna ofkælingar. Hann náði að hringja í Neyðarlínuna en gat takmarkaðar upplýsingar gefið um staðsetningu sína.Þótt aðeins sé liðið eitt og hálft ár frá því atvikið varð hefur síðan orðið til ný tækni sem gerir fólki með snjallsíma kleift að senda Neyðarlínunni nákvæma staðsetningu, nánast upp á metra. Um er að ræða svokallað app en allar nánari upplýsingar má sjá um það hér fyrir neðan.Ítarlega verður fjallað um leitina að Bjarna í Neyðarlínunni á Stöð 2 í kvöld kl. 20.10 en hér fyrir ofan er stutt sýnishorn úr þættinum. Um 112 appiðEsjan séð úr björgunarþyrlunni.112 Iceland er nýtt snjallsímaforrit sem ferðamenn geta notað til að kalla eftir aðstoð vegna slyss eða óhapps. Einnig geta þeir nýtt það til að skilja eftir sig slóð, "brauðmola“, en slíkar upplýsingar geta skipt sköpum ef óttast er um afdrif viðkomandi ferðalanga og leit þarf að fara fram. Ekki er þörf á gagnasambandi til þess að nýta forritið, hefðbundið GSM samband nægir.112 Iceland er ekki ætlað að leysa önnur öryggistæki á borð við neyðarsenda eða talstöðvar af hólmi. Það er hugsað sem gagnleg viðbót fyrir fjölda fólks er notar snjallsíma og þéttir öryggisnet fjarskipta. Það má einnig nota erlendis en samskiptin fara þó alltaf fram í gegnum númerið 112 á Íslandi. Í slíkum tilvikum hefur Neyðarlínan samband við viðbragðsaðila í viðkomandi landi sem aðstoðar síðan þann einstakling er í hlut á.Valitor þróaði forritið í samvinnu við hugbúnaðarfyrirtækið Stokk en því er ætlað að auka öryggi ferðamanna hér á landi og þéttir það öryggisnet sem fyrir er í landinu. Samsýn sá um tæknilega útfærslu á birtingu upplýsinga hjá neyðarvörðum. Að verkefninu hafa einnig komið Neyðarlínan, Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Slysavarnafélagið Landsbjörg.Hægt er að sækja forritið fyrir Android síma hér og hér fyrir iPhone. Nánari upplýsingar er að finna hér á heimasíðu 112. Skjámyndir af 112 neyðarappinu. Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
"Ég vissi að þyrla væri það eina sem gæti bjargað mér,“ segir íþróttakennarinn Bjarni Stefán Konráðsson sem örmagnaðist á fjöllum í maímánuði á síðasta ári og var mjög hætt kominn vegna ofkælingar. Hann náði að hringja í Neyðarlínuna en gat takmarkaðar upplýsingar gefið um staðsetningu sína.Þótt aðeins sé liðið eitt og hálft ár frá því atvikið varð hefur síðan orðið til ný tækni sem gerir fólki með snjallsíma kleift að senda Neyðarlínunni nákvæma staðsetningu, nánast upp á metra. Um er að ræða svokallað app en allar nánari upplýsingar má sjá um það hér fyrir neðan.Ítarlega verður fjallað um leitina að Bjarna í Neyðarlínunni á Stöð 2 í kvöld kl. 20.10 en hér fyrir ofan er stutt sýnishorn úr þættinum. Um 112 appiðEsjan séð úr björgunarþyrlunni.112 Iceland er nýtt snjallsímaforrit sem ferðamenn geta notað til að kalla eftir aðstoð vegna slyss eða óhapps. Einnig geta þeir nýtt það til að skilja eftir sig slóð, "brauðmola“, en slíkar upplýsingar geta skipt sköpum ef óttast er um afdrif viðkomandi ferðalanga og leit þarf að fara fram. Ekki er þörf á gagnasambandi til þess að nýta forritið, hefðbundið GSM samband nægir.112 Iceland er ekki ætlað að leysa önnur öryggistæki á borð við neyðarsenda eða talstöðvar af hólmi. Það er hugsað sem gagnleg viðbót fyrir fjölda fólks er notar snjallsíma og þéttir öryggisnet fjarskipta. Það má einnig nota erlendis en samskiptin fara þó alltaf fram í gegnum númerið 112 á Íslandi. Í slíkum tilvikum hefur Neyðarlínan samband við viðbragðsaðila í viðkomandi landi sem aðstoðar síðan þann einstakling er í hlut á.Valitor þróaði forritið í samvinnu við hugbúnaðarfyrirtækið Stokk en því er ætlað að auka öryggi ferðamanna hér á landi og þéttir það öryggisnet sem fyrir er í landinu. Samsýn sá um tæknilega útfærslu á birtingu upplýsinga hjá neyðarvörðum. Að verkefninu hafa einnig komið Neyðarlínan, Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Slysavarnafélagið Landsbjörg.Hægt er að sækja forritið fyrir Android síma hér og hér fyrir iPhone. Nánari upplýsingar er að finna hér á heimasíðu 112. Skjámyndir af 112 neyðarappinu.
Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira