Segir Bóas hafa verið kærðan fyrir stórfelld fjársvik 31. október 2012 11:36 Bóas Ragnar Bóasson rak meðal annars fyrirtækið Kúpon.is, en hann tengist því ekkert í dag. Hann er sagður hafa verið kærður fyrir stórfelld fjársvik, heimildir Vísis herma að þau nemi hundrað milljónir króna. Sigurður K. Kolbeinsson, eða Siggi eins og hann er kallaður í umdeildu myndbandi á Youtube, segir í yfirlýsingu sem hann sendi á fréttastofu að Bóas Ragnar Bóasson athafnamaður, sé ábyrgur fyrir myndbandinu þar sem fram koma alvarlegar ásakanir á hendur framkvæmdastjóra Landsbjargar, Guðmundar Arnar Jóhannssonar, sem hefur vikið tímabundið frá störfum vegna málsins. Sigurður er framkvæmdastjóri fyrirtækisins Hótelbókanir í Kaupmannahöfn, hotelbokanir.is, en hann hefur einnig staðið fyrir tónleikum íslenskra hljómsveita í Danmörku þar sem hann er búsettur. Nafn hans ber á góma í fyrrnefndu myndbandi en hann segir í yfirlýsingunni að Bóas sæti lögreglurannsókn vegna kæru fyrir stórfellt skjalafals og meint fjársvik. Vísir hefur fengið það staðfest að Bóas hafi verið kærður og yfirheyrður vegna umræddra viðskipta. Í DV kemur fram að maðurinn á að hafa fengið 170 milljónir í lán frá mönnunum, meðal annars Guðmundi Erni, en samkvæmt heimildum Vísis rannsakar lögreglan á höfuðborgarsvæðinu málið en ekki sérstakur saksóknari eins og Sigurður virðist halda. Er Bóas grunaður um að hafa stungið undan hundrað milljónum króna. Guðmundur Örn vill meina að myndbandið sé hefnd vegna kærunnar, og að Bóas hafi birt myndbandið með það að markmiði að fá Guðmund til þess að falla frá kæru. Von er á yfirlýsingu frá Guðmundi vegna málsins, en ekki hefur náðst í Bóas Ragnar þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Þá hefur Guðmundur ekki útskýrt viðskiptin við Bóas frekar. Hörður Már Harðarson, formaður Landsbjargar, sagði í viðtali við Vísi i morgun að ekkert óeðlilegt hefði komið í ljós í yfirferð starfsmanna yfir bókhald félagsins. Guðmundur Örn er nú í tímabundnu leyfi og óvíst hvort hann snúi aftur. Hér fyrir neðan er yfirlýsing Sigurðar: Sá einstaklingur sem er höfundur þess efnis sem sent var til DV og valins hóps viðtakenda, þ.m.t. stjórnar Slysavarnafélagsins Landsbjargar, og beint var gegn framkvæmdastjóra samtakanna, sætir um þessar mundir lögreglurannsókn vegna kæru fyrir stórfenglegt skjalafals og meint fjársvik.Maðurinn heitir Bóas Ragnar Bóasson og meint brot hans eru talin varða við hegningarlög þar sem refsing getur varðað langri fangelsisvist. Það er mitt mat að nær hefði verið fyrir DV að kynna sér málið hjá Sérstökum Saksóknara áður en blaðaskrifum var hleypt af stokkunum. Tengdar fréttir Formaður Landsbjargar: Erum að lýsa upp í öll horn "Við erum bara að lýsa upp í öll horn,“ segir Hörður Már Harðarson, formaður Landsbjargar, en starfsfólk er búið að fara yfir bókhald félagsins og kanna hvort þar sé að finna eitthvað óeðlilegt, eftir að myndbandi um framkvæmdastjóra félagsins var birt á netinu. 31. október 2012 10:37 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Sigurður K. Kolbeinsson, eða Siggi eins og hann er kallaður í umdeildu myndbandi á Youtube, segir í yfirlýsingu sem hann sendi á fréttastofu að Bóas Ragnar Bóasson athafnamaður, sé ábyrgur fyrir myndbandinu þar sem fram koma alvarlegar ásakanir á hendur framkvæmdastjóra Landsbjargar, Guðmundar Arnar Jóhannssonar, sem hefur vikið tímabundið frá störfum vegna málsins. Sigurður er framkvæmdastjóri fyrirtækisins Hótelbókanir í Kaupmannahöfn, hotelbokanir.is, en hann hefur einnig staðið fyrir tónleikum íslenskra hljómsveita í Danmörku þar sem hann er búsettur. Nafn hans ber á góma í fyrrnefndu myndbandi en hann segir í yfirlýsingunni að Bóas sæti lögreglurannsókn vegna kæru fyrir stórfellt skjalafals og meint fjársvik. Vísir hefur fengið það staðfest að Bóas hafi verið kærður og yfirheyrður vegna umræddra viðskipta. Í DV kemur fram að maðurinn á að hafa fengið 170 milljónir í lán frá mönnunum, meðal annars Guðmundi Erni, en samkvæmt heimildum Vísis rannsakar lögreglan á höfuðborgarsvæðinu málið en ekki sérstakur saksóknari eins og Sigurður virðist halda. Er Bóas grunaður um að hafa stungið undan hundrað milljónum króna. Guðmundur Örn vill meina að myndbandið sé hefnd vegna kærunnar, og að Bóas hafi birt myndbandið með það að markmiði að fá Guðmund til þess að falla frá kæru. Von er á yfirlýsingu frá Guðmundi vegna málsins, en ekki hefur náðst í Bóas Ragnar þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Þá hefur Guðmundur ekki útskýrt viðskiptin við Bóas frekar. Hörður Már Harðarson, formaður Landsbjargar, sagði í viðtali við Vísi i morgun að ekkert óeðlilegt hefði komið í ljós í yfirferð starfsmanna yfir bókhald félagsins. Guðmundur Örn er nú í tímabundnu leyfi og óvíst hvort hann snúi aftur. Hér fyrir neðan er yfirlýsing Sigurðar: Sá einstaklingur sem er höfundur þess efnis sem sent var til DV og valins hóps viðtakenda, þ.m.t. stjórnar Slysavarnafélagsins Landsbjargar, og beint var gegn framkvæmdastjóra samtakanna, sætir um þessar mundir lögreglurannsókn vegna kæru fyrir stórfenglegt skjalafals og meint fjársvik.Maðurinn heitir Bóas Ragnar Bóasson og meint brot hans eru talin varða við hegningarlög þar sem refsing getur varðað langri fangelsisvist. Það er mitt mat að nær hefði verið fyrir DV að kynna sér málið hjá Sérstökum Saksóknara áður en blaðaskrifum var hleypt af stokkunum.
Tengdar fréttir Formaður Landsbjargar: Erum að lýsa upp í öll horn "Við erum bara að lýsa upp í öll horn,“ segir Hörður Már Harðarson, formaður Landsbjargar, en starfsfólk er búið að fara yfir bókhald félagsins og kanna hvort þar sé að finna eitthvað óeðlilegt, eftir að myndbandi um framkvæmdastjóra félagsins var birt á netinu. 31. október 2012 10:37 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Formaður Landsbjargar: Erum að lýsa upp í öll horn "Við erum bara að lýsa upp í öll horn,“ segir Hörður Már Harðarson, formaður Landsbjargar, en starfsfólk er búið að fara yfir bókhald félagsins og kanna hvort þar sé að finna eitthvað óeðlilegt, eftir að myndbandi um framkvæmdastjóra félagsins var birt á netinu. 31. október 2012 10:37