Þrír leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábæra frammistöðu hjá Gunnari Heiðari Þorvaldssyni hjá Norrkoping en hann gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk fyrir félagið.
Norrkoping bar sigur úr býtum gegn Sundsvall 4-0 og skoraði Gunnar þrjú mörk, frábær leikur hjá framherjanum.
Önnur úrslit dagsins:
GAIS - Helsingborg - 1 - 3
Orebro - IFK Gothenburg - 1 - 0
Sundsvall - Norrkoping - 0 - 4
Gunnar Heiðar með þrennu fyrir Norrköping
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Fylkir og Valur í formlegt samstarf
Körfubolti



Pedro skaut Chelsea í úrslitin
Fótbolti




Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar
Íslenski boltinn
