Íslensk vindmylla fyrir sumarbústaði Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 25. ágúst 2012 21:15 Ungur uppfinningamaður hefur hannað vindmyllu sem hentar vel fyrir sumarbústaði. Myllan kemur á markað snemma á næsta ári. Sæþór Ásgeirsson er að ljúka meistaranámi í vélaverkfræði. Meðfram náminu hefur hann hannað og smíðað vindmyllu sem nýtist sérstaklega vel á sumarbústöðum. Hann segir að um fimmtíu til sextíu fermetra bústaður eyði um átta til tólfþúsund kílóvattsstundum af rafmagni á ári. Vindmyllan getur framleitt um þrjú til fimm þúsund kílóvattstundir þannig að ljóst er að sparnaðurinn er töluverður. Sæþór er Mosfellingur og því þótti honum við hæfi að frumsýna mylluna á bæjarhátíðinni "Í túninu heima" sem fram fer í Mosfellsbæ um helgina. „Hún er hönnuð til að framleiða í lágum vindi. Sem er mikilvægt þar sem oft er logn á sumarbústaðasvæðum. Hún hentar vel íslenskum aðstæðum og á að vera ódýr þannig að allir hafi efni á henni," segir hann. Að sögn Sæþórs kostar um hálfa milljón að framleiða mylluna en að ef farið verði í fjöldaframleiðslu, sem vonir standa til, þá ætti verðið að lækka töluvert. Að námi loknu ætlar Sæþór að einbeita sér að vindmyllunni og hann stefnir á að koma henni einnig á markað erlendis. „Já sú hugmynd hefur komið upp og við höfum verið í léttum viðræðum við fólk erlendis frá. Það er góður möguleiki líka," segir hann. Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Sjá meira
Ungur uppfinningamaður hefur hannað vindmyllu sem hentar vel fyrir sumarbústaði. Myllan kemur á markað snemma á næsta ári. Sæþór Ásgeirsson er að ljúka meistaranámi í vélaverkfræði. Meðfram náminu hefur hann hannað og smíðað vindmyllu sem nýtist sérstaklega vel á sumarbústöðum. Hann segir að um fimmtíu til sextíu fermetra bústaður eyði um átta til tólfþúsund kílóvattsstundum af rafmagni á ári. Vindmyllan getur framleitt um þrjú til fimm þúsund kílóvattstundir þannig að ljóst er að sparnaðurinn er töluverður. Sæþór er Mosfellingur og því þótti honum við hæfi að frumsýna mylluna á bæjarhátíðinni "Í túninu heima" sem fram fer í Mosfellsbæ um helgina. „Hún er hönnuð til að framleiða í lágum vindi. Sem er mikilvægt þar sem oft er logn á sumarbústaðasvæðum. Hún hentar vel íslenskum aðstæðum og á að vera ódýr þannig að allir hafi efni á henni," segir hann. Að sögn Sæþórs kostar um hálfa milljón að framleiða mylluna en að ef farið verði í fjöldaframleiðslu, sem vonir standa til, þá ætti verðið að lækka töluvert. Að námi loknu ætlar Sæþór að einbeita sér að vindmyllunni og hann stefnir á að koma henni einnig á markað erlendis. „Já sú hugmynd hefur komið upp og við höfum verið í léttum viðræðum við fólk erlendis frá. Það er góður möguleiki líka," segir hann.
Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Sjá meira