Innlent

Strandveiðar stöðvaðar á austursvæðinu

GS skrifar
Aðeins á eftir að klára kvótann á suðursvæðinu.
Aðeins á eftir að klára kvótann á suðursvæðinu.
Strandveiðar á austursvæðinu, eða frá Þingeyjarsveit að Djúpavogi, hafa verið stöðvaðar, þar sem ágústkvótinn er upp veiddur. Áður er búið að stöðva veiðar á norðursvæðinu og vestursvæðinu, þannig að aðeins á eftir að klára kvótann á suðursvæðinu, frá Djúpavogi að Snæfellsnesi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×