Innlent

Þjóðhátíðarbrennan er ekki í hættu

mynd/ÓPF
Vísi hefur borist ábendingar um að eldur logi í þjóðhátíðarbrennunni í Vestmannaeyjum. Í samtali við fréttastofu sagði lögreglumaður að svo væri ekki. Um er að ræða lítil bál sem logar við hlið brennunnar.

Þá hafi hópur pilta sem sá um að hlaða í brennunna kveikt í afgöngum sem einhverjir hafi síðan túlkað sem þjóðhátíðarbrennuna sjálfa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×