Búast við kæruflóði í Mýrarboltanum 3. ágúst 2012 21:00 Frá Mýrarboltanum á Ísafirði. Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta fer fram á Ísafirði um helgina. Jón Páll Hreinsson, mýrarfláki (hvorki drullusokkur né skíthæll) var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Hann ræddi þar við þáttastjórnendur um mótið og þá athyglisverðu kæruhefð sem myndast hefur í kringum það. „Það er svo skemmtilegt í Mýrarboltanum að menn eru afar kæruglaðir," segir Jón. „Í fyrra vorum við með 50 lið en alls bárust 200 kærur. Núna eru rúmlega 100 lið og við erum nú að undirbúa okkur fyrir mikið kæruflóð. Ætli við þurfum ekki að koma á dómsstigum svo að hægt verði að fjalla um öll kærumál." Eitt þeirra liða sem nú þegar hefur lagt fram kæru er Djöfull er ég fullur. Þeir halda því fram að nokkrir liðsmenn Bleiku Dalahrútanna séu atvinnumenn í skítkasti. Þá beinast augu manna að Ásmundi Einari Daðasyni, þingmanni og dalahrúti. „Nú verður hver að dæma fyrir sig," segir Jón og spyr: „Eru þingmenn á hinu háttvirta Alþingi atvinnumenn í skítkasti?" Jón segir að margar skemmtilegar hefðir hafi myndast í kringum mýrarboltann. Þó svo að um evrópumeistaramót sé ræða þá bítast liðin einna helst um sigra í búningakeppninni. Jón segir liðin hafa lagst í mikla undirbúningsvinnu fyrir mótið. „Þetta er einmitt ástæðan fyrir því að fólk sækir mótið. Þetta er skemmtilegt.Orðsporið er að dreifast og það er gaman að sjá hversu stórt þetta er orðið.Hægt er að hlusta á viðtalið við Jón í heild sinni hér fyrir ofan. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Sjá meira
Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta fer fram á Ísafirði um helgina. Jón Páll Hreinsson, mýrarfláki (hvorki drullusokkur né skíthæll) var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Hann ræddi þar við þáttastjórnendur um mótið og þá athyglisverðu kæruhefð sem myndast hefur í kringum það. „Það er svo skemmtilegt í Mýrarboltanum að menn eru afar kæruglaðir," segir Jón. „Í fyrra vorum við með 50 lið en alls bárust 200 kærur. Núna eru rúmlega 100 lið og við erum nú að undirbúa okkur fyrir mikið kæruflóð. Ætli við þurfum ekki að koma á dómsstigum svo að hægt verði að fjalla um öll kærumál." Eitt þeirra liða sem nú þegar hefur lagt fram kæru er Djöfull er ég fullur. Þeir halda því fram að nokkrir liðsmenn Bleiku Dalahrútanna séu atvinnumenn í skítkasti. Þá beinast augu manna að Ásmundi Einari Daðasyni, þingmanni og dalahrúti. „Nú verður hver að dæma fyrir sig," segir Jón og spyr: „Eru þingmenn á hinu háttvirta Alþingi atvinnumenn í skítkasti?" Jón segir að margar skemmtilegar hefðir hafi myndast í kringum mýrarboltann. Þó svo að um evrópumeistaramót sé ræða þá bítast liðin einna helst um sigra í búningakeppninni. Jón segir liðin hafa lagst í mikla undirbúningsvinnu fyrir mótið. „Þetta er einmitt ástæðan fyrir því að fólk sækir mótið. Þetta er skemmtilegt.Orðsporið er að dreifast og það er gaman að sjá hversu stórt þetta er orðið.Hægt er að hlusta á viðtalið við Jón í heild sinni hér fyrir ofan.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Sjá meira