Innlent

Ronan Keating söng fyrir þjóðhátíðargesti

Frá tónleikum Ronan Keating í Herjólfsdal.
Frá tónleikum Ronan Keating í Herjólfsdal. mynd/fréttastofa
Ronan Keating steig á svið í Vestmannaeyjum á ellefta tímanum í kvöld. Hátt í fimmtán þúsund manns buðu írska söngvarann velkominn.

Talið er að þjóðhátíðin í Eyjum sé sú næst stærsta til þessa. Árið 2007 voru 17 þúsund manns samankomin í dalnum.

Forsvarsmenn hátíðarinnar gerðu ráð fyrir að 14 þúsund manns myndu mæta í ár




Fleiri fréttir

Sjá meira


×