Innlent

Vagg og velta á torfæru í Jósepsdal

Torfærukeppni var haldin í Jósepsdal í dag. Keppnissvæðið var vinsælt upp úr 1990 en hefur ekki verið notað síðastliðin sex ár.

Keppnin var partur af Íslandsmótaröðinni í torfæru. Þátttakendur voru 12 talsins; fjórir í götubílaflokki og átta í flokki sérútbúinna bíla.

Aðeins tvær keppnir eru eftir af mótaröðinni en þær fara báðar fram á Akureyri.

Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson náði þessum myndum í dag.

Frá keppninni í dag.mynd/Vilhelm Gunnarsson



Fleiri fréttir

Sjá meira


×