Innlent

Fyrsti vinningur kom á miða úr Hyrnunni

BBI skrifar
Fyrsti vinningur var 16.693.810 kr. í kvöld.
Fyrsti vinningur var 16.693.810 kr. í kvöld.
Lottóspilari sem keypti miða í Hyrnunni í Borgarnesi vann fyrsta vinning í Lottó í kvöld. Hann var með fimm tölur af fimm réttar og hlýtur rúma 16 og hálfa milljón króna.

Enginn hlaut annan vinning en þar var upphæðin tæpar 300 þúsund krónur.

Þrír Jókerspilarar voru með fjórar tölur réttar í röð og hljóta 100 þúsund krónur hver.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×