Innlent

Þyrla leitar ferðamanns við Landmannalaugar

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Þyrlan er farin til leitar.
Þyrlan er farin til leitar. mynd/ hag.
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út fyrr í dag til aðstoðar við leit að erlendum ferðamanni sem er villtur á hálendinu. Talið er að hann sé í nágrenni Landmannalauga. Það var lögreglan á Hvolsvelli sem óskaði eftir aðstoð þyrlunnar. Þyrlan fór í loftið um þrjúleytið í dag, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×