Innlent

Fischer safn á Selfossi

BBI skrifar
Bobby Fischer
Bobby Fischer
Undirbúningur er hafinn að opnun Fischer-safns við Austurveg á Selfossi. Viljayfirlýsing um það var undirrituð fyrir helgi í tilefni þess að 40 ár voru liðin frá einvígi aldarinnar í Reykjavík þar sem Bobby Fischer og Boris Spassky tefldu í Reykjavík. Fischer Selfoss Foundation leggur til stofnfé og mun auk þess standa fyrir söfnun muna til sýningar á safninu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×