Hollenskt par ræktar jarðaber í Reykholti Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 16. júlí 2012 20:00 Hollenskt plöntufyrirtæki hefur komið sér fyrir í Reykholti og hafið þar jarðaberjaræktun. Ef allt gengur að óskum vonast það eftir að geta ræktað íslensk jarðaber allan ársins hring. Árið 2005 byggði hollenska fyrirtækið Kooij þetta gróðurhús í miðju gróðurhúsahverfinu í Reykholti til þess að kæla þar sérstakar plöntur sem fyrirtækið selur í Hollandi. Með nýrri tækni er ekki lengur þörf á að flytja plönturnar hingað til kælingar og því stóð fyrirtækið uppi með tómt gróðurhús en vildi samt halda áfram rekstri á Íslandi. „Við fréttum frá ráðgjöfum í Hollandi að það væri eftirspurn eftir þessu og að hér væru ræktendur sem væru að byrja að rækta svona ávexti," segir Astrid Frederike Kooij, framkvæmdastjóri Jarðaberjalands. „ Við skoðun komumst við að því að um viðskiptatækifæri væri að ræða og það er góð ástæða til að vera hér áfram." Fyrstu plönturnar voru gróðursettar fyrir mánuði síðan og voru þær í fullum blóma þegar fréttastofa leit við á dögunum. „Vonandi, ef veðrið helst svona gott, hefst tínsla eftur um hálfan mánuð." Hún segir plönturnar sem þau noti skili uppskeru jafnt og þétt fram á haustið sem er ólíkt plöntunum sem aðrir jarðaberjabóndar á Íslandi nota sem skila stórri uppskeru einu sinni á sumri. „Ég vonast til þess að við fáum 1-2 kíló á hverjum fermetra og við erum með um tvö þúsund fermetra í ræktun. Á næsta ári vonast ég til að geta sett 10-12 kg/m2 á markað. Markmiðið fyrir næsta ár er því 20-25 þúsund kíló." Íslendingar flytja inn um 360 tonn af jarðaberjum á hverju ári svo hollensk/íslensku berin ættu að vera góð viðbót á markaðinn og vonast Astrid til þess að Íslendingar muni taka vel á móti þeim. Hlakkarðu til að smakka fyrstu jarðarberin ykkar? „Svo sannarlega. Fólk segir gjarnan: "Þið eruð komin með þau og við hlökkum til að smakka þau."" Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Mikill áhugi á ræktun Rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sjá meira
Hollenskt plöntufyrirtæki hefur komið sér fyrir í Reykholti og hafið þar jarðaberjaræktun. Ef allt gengur að óskum vonast það eftir að geta ræktað íslensk jarðaber allan ársins hring. Árið 2005 byggði hollenska fyrirtækið Kooij þetta gróðurhús í miðju gróðurhúsahverfinu í Reykholti til þess að kæla þar sérstakar plöntur sem fyrirtækið selur í Hollandi. Með nýrri tækni er ekki lengur þörf á að flytja plönturnar hingað til kælingar og því stóð fyrirtækið uppi með tómt gróðurhús en vildi samt halda áfram rekstri á Íslandi. „Við fréttum frá ráðgjöfum í Hollandi að það væri eftirspurn eftir þessu og að hér væru ræktendur sem væru að byrja að rækta svona ávexti," segir Astrid Frederike Kooij, framkvæmdastjóri Jarðaberjalands. „ Við skoðun komumst við að því að um viðskiptatækifæri væri að ræða og það er góð ástæða til að vera hér áfram." Fyrstu plönturnar voru gróðursettar fyrir mánuði síðan og voru þær í fullum blóma þegar fréttastofa leit við á dögunum. „Vonandi, ef veðrið helst svona gott, hefst tínsla eftur um hálfan mánuð." Hún segir plönturnar sem þau noti skili uppskeru jafnt og þétt fram á haustið sem er ólíkt plöntunum sem aðrir jarðaberjabóndar á Íslandi nota sem skila stórri uppskeru einu sinni á sumri. „Ég vonast til þess að við fáum 1-2 kíló á hverjum fermetra og við erum með um tvö þúsund fermetra í ræktun. Á næsta ári vonast ég til að geta sett 10-12 kg/m2 á markað. Markmiðið fyrir næsta ár er því 20-25 þúsund kíló." Íslendingar flytja inn um 360 tonn af jarðaberjum á hverju ári svo hollensk/íslensku berin ættu að vera góð viðbót á markaðinn og vonast Astrid til þess að Íslendingar muni taka vel á móti þeim. Hlakkarðu til að smakka fyrstu jarðarberin ykkar? „Svo sannarlega. Fólk segir gjarnan: "Þið eruð komin með þau og við hlökkum til að smakka þau.""
Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Mikill áhugi á ræktun Rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sjá meira